Læknaneminn - 01.07.1973, Qupperneq 42
börn, fædd eltir seinasta faraldur, og ákv. hlutfali af
þeim, sem eldri eru. Líklega er árafjöldi milli far-
aldra tengdur því, hve slór hluti fólksins er móttæki-
legur, það þarf ákv. fjölda og þétthýii fólks til að
bera uppi faraldur. Þá er sennilegt, að þessi árafjöldi
verði alltaf nokkurn veginn sá sami ef hlutfallsleg
fólksfjölgun helzt svipuð.
1.4. Kyntlreifing
Hlutur kvenna er alltaf stærri en karla, nema einu
sinni jafn (sbr. 2. töflu). Munurinn er meiri í eldri
Faraldur Aldur
< 15 á ra 15-19 a'ra 20 ára Alls
30-31 '40-'4I 47-'48 '54-35 '63-'64 51.4% SE 0, 9% 51. 2% " 0, 8% 59. 7% SE 5. 6% 50.0% " 2.3% 54.6% " 5.8% 54.4% " 2.3% 52.0% " 1.8% 51.6% SE 4.1% 55.7% " 2.2% 51.0% " 4. 5% 54.1% " 2. 2% 61.0% " 1. 7% 52.8% SEO. 4% 52.0% " 0.8%
2.tcfla. Hlutíall kvenna afskra'Sum sjúklingum.
aldursflokkum, sérl. eldri en 20 ára. Stærstur er mun-
urinn í þeim aldursflokki ’63-’64 (ko. = 61%), og
virðist vera raunverulegur, sem reyndar gildir líka ef
litið er á heildartölu sjúkl. þá. Annars eru konur oft
51-55% sjúkl., og munur sjaldnast marktækur.
Erlendis hefur sýkingarblutfall kynjanna meðal
barna verið mismunandi. Konur hafa reynzt vera 60
-70% af fuilorðnum sjúkl. (ekki er getið um ald-
ursmörk). Nærtæk skýring var sú, að þessum sjúk-
dómi væri meiri gaumur gefinn meðal fullorðinna
kvenna en karla, var kölluð Gregg-verkun. En hlut-
ur kvenna var líka hærri fyrir uppgötvun Greggs
1941, svo að ekki er þetta öll skýringin, en önnur
víst ekki fundin enn.7
2.1. Gtiynasöfnun
Gagnasöfnun var tvíþætt: tekið blóðsýni til mót-
efnamælingar og stutt stöðluð saga (3. mynd).
Með hliðsjón af sögu rauðra hunda á Islandi voru
valdir aldursflokkar og læknishéruð til gagnasöfn-
unar.
Aldursfiokkar voru valdir fæðingarárgangar milli
faraldra, þ. e. fólk, fætt einu ári fyrir og einu eftir
hvern faraldur frá og með ’25-’26. Þannig fæst fyrir
hvern faraldur elzta (4.-8 ára) og yngsta (1 árs)
fólk, sem þá var útsett fyrir rauðum hundum í fyrsta
sinn, en líkur voru á, að sýkingarhlutfall þessara
■V/r
'966 - vý
1959-55
Í997-9B
1990 - 9/
1930 - 31
1925-26
1. lá 'Ui /arstu útsetc (vr) r I I trertre.r,* A.l«*n,r □ _□ Fekkstu liðtrerSti f □ ? Pí-« rarstu Ofrisk 7 .. I l
1. Hefur þú fenaið rauða hunda ? 2. Hefur þú fenqiðfrá aftur ?
t/rer qreindi ? A. Lcekn.r □ 3 *<fr,r n
2. 1. Varetu á barnaheimilum elc ? 2. Veizlu tU fress að hafa umgengiet sjúkl. án þess að reikjast ? •irada cxme.t' Fyr.r e.g.n re.kmc ■’ □ Cftlr e.gm y?, k.nd, ' [-]
1 frekkir frá hcettuna af rauðum hundum ?_ 2. Hefur frú latið fostn/alið bam með farðinQarQtxl/a á foraldstima ója atru.gasemd„-
4 Hefurfrú fenaið' Mtslinaa. ? ár: Hettusótt ?...á.r.:. H!a upabo luf.a.r: ftiStil ?. . .qr : 'Abtásturi ar: Far niaupabóia , nagrennmu ' [—| Hrerju ofí '
Aihuqcsemdtr.
tveggja aldursflokka væri ekki eins (mismikil sam-
skipti við annað fólk). Ákveðið var að leita ein-
göngu til kvenfólks, vegna þess, að áhuginn á þess-
um sjúkdómi stafar af þeim skaða, sem getur orð-
ið á fóstri, ef kona sýkist um meðgöngutíma, en
hann er annars meinlaus (að mestu - sjúkl. geta
fengið thrombocytopeniu og encephalitis2). Aldurs-
flokkarnir eru 12, aldur þeirra var 5-4.9' ár 1972, þ. e.
þær elztu rétt komnar úr barneign, flestar á barn-
eignaaldri, þær yngstu komast á þann aldur eftir
nokkur ár. Reyndar þurfti að fara nokkuð út fyrir
þá árganga, sem valdir höfðu verið, í héruðum úti á
landi vegna fólksfæðar, en aldrei voru teknar með
konur, fæddar á faraldurstíma. Úr elzta árganginum
(f. ’24) urðu mjög lélegar heimtur.
Valin voru 13 læknishéruð. Af hverju landshorni
var valið nokkuð dæmigert hérað, sem virðist oft
hafa verið n. k. lykilstaður fyrir þann landshluta.
Þar hafa rauðir hundar gengið oftast og faraldrar
verið einna stærstir. Má nokkurn veginn gera ráð
32
LÆKNANEMINN