Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1973, Page 45

Læknaneminn - 01.07.1973, Page 45
5. mynd Hugsanleg uppbygging svörunarhlutfalls. •X | *( 90 | 1-3 ára 5-9 ára Aldurfl. faraldri 0-12 ara 13-16 ára Aldur f2. faraldri Ef súlan er lág á barns- og unglingsárum er líklegt, að viðbót á fullorðinsárum verði tiltölulega meiri, e,i sennilega er sýkingarhlulfall næmra fullorðinna alltaf minna en barna á skólaaldri.6 Ef litið er á breylingu svörunarhlutfalls eftir ald- ursflokkum á einstökum stöðum verður bún yfir- leitt á svipaðan hátt og fyrir heildina. F-gildi gefur lilviljunarlíkur alls staðar minni en 5% (víða minni en 0,1%) nema í Kleppjárnsreykjah., en F-gildi fyrir log.títer, sem virðist oft betri viðmiðun, gefur alls slaðar minni en 5% tilviljunarlíkur. Alis staðar eru tu aldursfl. með lægra svörunarhlutfall en næsti á undan og eftir, en i mörgum aldursfl. eru það fáir einstaklingar, að fánýtt er að brjóta heilann um slíkt. Reyndar hafa aldursfl. 29-37 ára fremur lágt svörunarhlutfall á 10 stöðum. Yfirleitt hafa þeir aldursflokkar, sem lent hafa í 2 faröldrum náð svörunarhlutfallinu 80% eða u. þ. b. Reykhólahérað sker sig úr þannig, að þar fer hlut- iallið hækkandi að aldursfl. 32-37 ára (í tæpl. 70%). - I Hafnarhéraði er lágt hlutfall í aldursfl. 9-11 ára °g 13-16 ára (12,5% og 30,8%) og kemur það heim við, að seinasti faraldur hafi verið lítill þar. F-gildi fyrir líter þeirra, sem teljast jákvæðar, eft- ir aldursflokkum er 1,59, frít. 11 og 977, þ. e. tilvilj- unarlíkur meiri en 5%. F-gildi fyrir log.títer er 1,85, sem gefur tilv.líkur um 5%. Eins og áður var getið eru stór stökk milli títerstiga (tvöföldun),ogþví tæp- ast von á, að breytileiki meðaltala gefi áreiðanleg- ar upplýsingar, jafnvel þótt ncntaður sé logtíter, sem rmnnkar bilin milli stiga. Þegar litið er nánar á breytingar á log.títer eftir aldursfl. sést, að gildin sveiflast þannig, að gildi fyrir aldursfl. sem voru ung- lr í fyrsta faraldri ævi sinnar eru yfirleitt lægri en þeirra, sem komnir voru á skólaaldur í 1. faraldri. Meðaltöl fyrir aldursfl. með sömu afstöðu til far- aldra eru 1,95 annars vegar, 2,0] hins vegar. 95%- bilin snertast. Á einst. stöðum eru líkur fyrir tilviljunarkenndri breytingu títers og log.títers e. aldursflokkum alls staðar meiri en 5% nema á Höfn og Seyðisfirði, en ekki varð ráðið neitt sérstakt af þeim breytileika. 6. mynd sýnir fjölda einstaklinga með hvern títer. Algengasta gildið er 80. Þetta gildi er líka algengast, ef talið er innan aldursflokka. Frávik eru í 3 aldursfl. en smávægileg. 3.4. Svörunarhlutfall og títcr eftir stööum F-giIdi fyrir svörunarhlutfall eftir stöðum reikn- ast 3,61, frít. 12 og 1445, þ. e. lilviljunarlíkur minni en 0,1%. ./7 ."j' . Slaður 7. mynd sýnir svörunarhlutfall á hverjum stað. Á 8. mynd er sýnt svörunarhlutfall aldursflokkanna 16 -42 ára, sem teljast vera á barneignaaldri, eftir stöð- um. Reykhólabérað sker sig greinilega úr, aðeins 28,6% af heildinni eru jákvæðar, 33,3% kvenna á barneignaaldri. Svörunarhlutföll í heild eru næst- lægst í Víkurhéraði og Kirkjubæjarh., 60,0% og 60,3%, en þarna falla 95%-bil saman við önnur 95%-bil. Víkurh. og Vopnafjarðarh. hafa næstlægst læknaneminn 35

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.