Læknaneminn - 01.07.1973, Blaðsíða 46
hlutfall meðal kvenna í barneign, 74,4% og 75,0%.
I þessum 4 héruðum gáfu heilbr.sk. hugmynd í rétta
átt. Hæsta svörunarhlutfall fékkst í Kleppjárnsreykja-
héraði, munurinn er reyndar ekki marktækur, en þar
höfðu heilbr.sk. gefið þveröfuga hugmynd. Ef tekin
eru saman sveitahéruðin (Kleppjárnsreykjah., Reyk-
hólah., Þingeyjars., Kirkjubæjarh. og Víkurh.) fást
svörunarhlutföllin 62.1% (SE = 2,7%) af heildinni,
76,3% (SE = 2,8%) kvenna í harneign. Sömu töl-
ur reiknaðar fyrir héruð með þéttbýliskjarna eru
68,2% (SE = 1,4%) og 83,8% (SE=1,3%).
Heildarmeðaltölin fyrir alla staðina eru 67,8% (SE
= 1,2%) og 81,5% (SE = 1,2%).
Ekki verður í fljótu bragði séð neitt ákveðið sam-
band milli staða og títers eða log.líters þótt breyti-
leiki sé allmikill, F-gildi fyrir log.títer e. stöðum (að-
eins jákvæðar) er 4,30, lilv.líkur minni en 0,1%.
Hæstu meðaltöl fyrir log.tíler eru í Víkurh., Reyk-
hólah. og Selfossh., þau lægstu í ísafjarðarh. og
Þingeyjars.
Algengasta títergildið er yfirleitl 80, frávik eru
nokkur en lítil.
3.5 Um sýhingarnr
Af þeim, sem voru jákvæðar í mótefnamælingu,
gáfu 463 ákveðið svar við spurningunni um sýk-
ingarár. 5. tafla sýnir fjölda sýktra eftir aldursflokk-
um og árabili. Árabilin eru valin þannig, að farald-
ursárin standa saman tvö og tvö, en árin milli hverra
tveggja faraldra lalin öll saman. Upplýsingar eru
ekki mjög áreiöanlegar, þar sem þær byggjast ein-
göngu á minni fólks.
Af töflunni sést, að stærsti hópurinn í hverjum ald-
margar þó milli faraldra. Við teljum þó varlegt að
álykta af þessum upplýsingum um tíðni rauðra
hunda milli faraldra.
Af svörunarhlutfalli eftir aldursfl. (sbr. 4. og 5.
fæðingarár SyKingarár samkteemt sögu
23-25 25-26 27-29 30-31 32-39 '40-'41 '42-'46 '47-'48 '49-33 31-35 36-'62 '63-'64 '65 Alls
3 5 2 3 2 1 15
26-27 6 4 10 3 1 1 2 27
28-30 1 8 12 5 2 6 1 35
31-34 1 3 17 5 3 2 12 9 I 53
35-'40 4 I 3 2 21 5 36
'41-'43 1 II 9 19 2 9 51
'44-'47 9 8 19 3 10 I 50
'43-31 5 II 10 17 4 47
32-31 6 15 34 1 56
35-39 I 13 42 II 67
'61-'63 1 19 5 25
'64-'67
Alls 3 13 17 46 12 31 26 98 45 149 23 463
mynd ) varð ráðið, að 1. faraldur á ævinni ætti stærst-
an þátt í því. Skv. 5. löflu er 2. faraldur oft þyngri á
metunum, en þess ber að gæta, að minni fólks nær
sjaldnast langt aftur fyrir 7 ára aldur. — Árgangur,
sem lendir ungur í 1. faraldri (og/eða 1. faraldur er
lílill) og síðan í litlum 2. faraldri hefur tiltölulega
lágt svörunarhlutfall eftir það og ætti þá að bæta
meira við hlulfallið í 3. faraldri en ella. Þá er hann
orðinn ca. 14+20 ára (sbr. aldur árg. ’35-’40 árin
’54-’55).
Meðaltöl fyrir log.títer eru nokkuð breytileg eftir
sýkingarárum, hæst er meðaltalið fyrir sýkingarárin
’63-’64, en 95% bil ná að snertast.
Ef tíðni títergilda er flokkuð eftir sýkingarári fæsl
enn, að 80 er yfirleilt algengasta gildið og frávik
frá því smávægileg.
3M. Svönidiarhlutfall oy satftt
F-gildi fyrir svörunarhlutfall eftir sögu er 150,54,
frít. 2 og 1461, þ. e. lilviljunarlíkur minni en 0,1%.
Saga Fjöldi Svörun
Jákvæð Neikvæð SE
Já 585 ■^r cd co 11.6% 1.3%
Nei 709 ; 48. 1% 51.9% 1.9%
óviss 170 79. 4% J 20. 6% 3.1%
Alls 1464
6. tafla
6. tafla sýnir svörunarhlutfall eflir sögu. Af 1464
kváðust 585 hafa fengið rauða hunda (40%), 709
sögðust elcki hafa fengið sjúkdóminn (48,4%), 170
voru óvissar (11,6%).
585x88,4 + 709x51,9
Saga var því rétt í 68,4% tilvika-------------------xlOO)
585 + 709
af þeim, sem þóltust vissar, en 61% af heildinni.
36
LÆKNANEMINN