Ferðir


Ferðir - 01.05.1990, Side 15

Ferðir - 01.05.1990, Side 15
F E R Ð I R 15 Álröfn Geysis búin lil brottfarar. Talið frá vinstri: Einar Runólfsson, vélamaður; Magnús Guðmundsson, flugstjóri; Bolli Gunnarsson, loftskeytamaður; Ingigerður Karlsdóttir, flugfreyja; Dagfinnur Stefánsson, flugmaður og Guðmundur Sivertsen, leiðsögumaður. (Ljósm. : Eðvarð Sigurgeirsson.) búið að athuga um lendingarmöguleika á árfarvegum Jökulsár norð- an við Urðarháls. Maður heyrði strax óánægju fólksins. Af hættum og flugævintýrum hafði það fengið nóg en fannst sér best borgið í samfylgd okkar á bílunum til Akureyrar. Flugstjórinn, Magnús kvað ekki hægt að neita þessari ákvörðun Loftleiða, enda voru flugvélarn- ar lentar er við komum norður að Urðarhálsi. Það var kvaðst nreð innileik og hlýju og því hugarfari að ekki væru allar þrautir enn á enda. Gola var suðaustan af jöklinum og þungfærar vélarnar renndu þvert á farvegina og voru lengi að komast á loft. Á meðan biðum við þöglir og kvíðafullir, nú var á enda okkar starf og ekkert eftir nema að morra hálfsofandi við bílstýrið heim á leið.

x

Ferðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.