Ferðir


Ferðir - 01.05.1990, Síða 18

Ferðir - 01.05.1990, Síða 18
18 i- ]•: ií D i ií væri til ferðar í skyndi. Veðurútlitið seinnipart nætur við Kistufell var svo slæmt að ckki var búist við nema tilraunagöngu inn á jökul og því flcst sem til björgunar og öryggis hcyrði skilið eftir í tjöldun- um. Pað var undarlega lítið t'logið af íslcnskum flugvclunt, okkur til liðsinnis þennan dttg. Aðcins cin. sú scm flaug yfir okkur á fimmta tíma göngunnar sem t’yrr segir. Pað var sjáanlcgt þcgar á slysstað var komið að ekkert mátti útaf bertt í bakaleið ef vel átti að fara. Við settum traust okkttr á amerískar flugvélar sem sífellt voru á svcinti yfir jöklinum og munu flugmenn þcirra hafa staðið í talsambandi við landa sína í björgun- arvclin ni. Hvernig stóð á að þeir brugðust svo trausti okkar og höfðu næst- um stcfnt öllu í voða, skiluðu ckki hjálparbciðni til Kistufcllsbúa, drykkjarbeiðni afgreidd sem áður er sagt og síðast láta okkar menn. Porstein og Pórarinn bíða árangurslaust til myrkurs við björgunar- flugvélina og þeim með því stcfnt í lífshættu ásamt flugmönnunum sjálfum. Ekki hefði það veriö góður kostur fyrir sleðamenn og flugfrcyjuna að hafa náttstað í snjóhúsi á jöklinum eins og þó kom til tnála. Flest- ir vorum við blautir í fætur því skíðaskór þeirra tíma þoldu ekki svona langa stöðu á klaka sem á skíðin hlóðst, sólarnir urðu gegn- blautir. Fatnaður okkar var orðinn rakur af svita og ekki nógu skjólgóður til langrar dvalar. Ingigerður flugfreyja var þcgar búin að líða það af kulda og hörmungum að ekki var á bætandi, en hamingj- an var með og því endaði jökulgangan vel, allar frásagnir eru eins og skemmtileg skáldsaga, sem endar vel.

x

Ferðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.