Ferðir - 01.05.1990, Qupperneq 28
28
F E R Ð I R
Nokkrar skýringar við ársreikning FFA 1989
I) Árið 1988 urðu mikil umskipti til liins verrti í rekstri félagsins þegar það
var rekið með tapi kr. 81.219,33.
Aftur sveiflast afkoman til á árinu 1989 þegar rekstrarhagnaður verður kr.
1.155.956.46. Hafa ber þó í huga að á rekstursreikning eru nú færðar fyrning-
ar að upphæð kr. 267.430,00. Beinn peningalegur hagnaður var því kr.
1.423.386.46. Breyting til batnaðar milli áranna 1988 og 1989 á afkomu
félagsins rciknuð með þessu móti verður þá kr. 1.504.605,79.
Orsakir þessa eru m.a.:
Launakostnaður lækkaði þar sem aftur komst á samstarf við Náttúruvernd-
arráð um störf í Herðubrciðarlindum og Drcka og greiddi ráðið hclming
launa þriggja starfsmanna þar. Launareikningur 1988 var kr. 1.475.447,00 en
kr. 860,571,00 1998.
Hreinar tekjur af Árbók FÍ 1989 eru taldar kr. 567.875,00, en inni í þeirri
upphæð er endursending eldri árbóka FI að upphæð kr. 247.475,00. Árbókin
1989 skilaði því nettó kr. 320.400,00. Samsvarandi upphæð 1988 var kr.
262.500,00.
Blaðið Ferðir skilaði félaginu nettó kr. 169.030,00 sl. ári en 1988 kr.
43.600,00. Skýringin liggur fyrst og frcmst í þvf, að prentunarkostnaður
lækkaði úr kr. 172.300,00 1988 í kr. 96.000,00 1989. Þctta var árangur
af því að prentunin var boðin út meðal prentsmiðja hér í bæ. Þá virðist meira
hafa selst af eldri árgöngum en undanfarin ár.
2) Ekki skiluðu allir rekstrarþættir félagsins svona góðum árangri. í
Laugafelli komu inn 1988 kr. 251.314,50 en 1989 kr. 174.501,30 . Breytingin
endurspeglar hve seint leiðir urðu færar á hálendinu sl. sumar. Sjálfsagt gætti
þess einnig í Herðubreiðarlindum og Dreka. Þar komu inn í sumar kr.
1.532.480.20 og kr. 476,659,00, samtals kr. 2.009.139,26. Samsvarandi upp-
hæðir 1988 voru kr. 1.499.482,00 og kr. 177.302,00, samtals kr. 1.676,784,00.
Upphæðin úr Dreka er ekki sambærileg við þá á þessu ári. Allt sem staðgreitt
var í Dreka 1988 er talið með í upphæð Herðubreiðarlinda. Vaxtatekjur voru
kr. 146.689,52 en 1988 kr. 212.188,37. Breytingin endurspeglar sjálfsagt
vaxtastefnu stjórnvalda á liðnu ári.
Vaxtagjöld 1989 voru kr. 115.537,81. Engin vaxtagjöld voru færð 1988 og
munar þarna mest um kr. 99.925,20, vexti af skuldabréfi vegna kaupa á
Strandgötu 23.
3) Þótt hagnaður væri góður á sl. ári kemur ltann hvergi nærri allur fram
í bættri lausafjárstöðu félagsins. Handbært fé í reikningslok nú er kr.
1.007.897,18 en var 701.550,12 fyrir ári.
Skýringin er fyrst og fremst miklar fjárfestingar, einkum í húsnæði félags-
ins, Strandgötu 23, sem raunar var keypt áður en reikningsárinu 1988 lauk,