Ferðir


Ferðir - 01.05.1990, Side 29

Ferðir - 01.05.1990, Side 29
F E R Ð I R 29 þótt ckki væri fært til bókar því engar greiðslur höfðu átt scr stað áður cn reikningum var lokað. Kaupverð Strandgötu 23 var kr. 1.200.000 og útlögð viðbótarfjárfesting var kr. 713.208,10 og er þar ckki neitt mat á sjálfboðavinnu félagsmanna. í bifreiðum var fjárfcsting kr. 268.000,00 og eignfærðar voru kr. 100.000,00 vegna endurbóta á skúr, sem hýsir skálavörð í Dreka. Samtals eru þetta kr. 1.081.208,10. 4) Fasteignir félagsins voru endurmetnar þannig, að verð þeirra á reikn- ingum sl. árs var hækkað um 22,24% eins og verðbreytingarstuðull sam- kvæmt skattalögum segir til um. Síðan var reiknuð 2% fyrning af þeim, nema skúrum frá Vegagerð ríkisins, sem hýsa skálaverði í Dreka og Laugafelli. Af þeim er reiknuð 10% fyrning. Trúlega er þetta í fyrsta sinni sem fyrning er reiknuð af þcim eignum hjá félaginu. Af bifreiðum var reiknuð 15% fyrning.

x

Ferðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.