Ferðir - 01.05.1990, Blaðsíða 37
F F R Ð 1 R
37
Ferðaáætlun F.F.A. 1990
1. ferð: 21. apríl. Lambi á Glerárdal. Skíðagöngu/snjóbílaferð.
2. ferð: 1. maí. Súlur. Gönguferð.
3. ferð: 12. maí. Kaldbakur. Göngu- og skíðaferð.
4. ferð: 26. maí. Málmey á Skagafírði.
5. ferð: 27. maí. Göngudagar F.I. Létt gönguferð.
6. ferð: 2. júní. Fuglaskoðunarlerð.
7. ferð: 9. júní. Hólaljall í Eyjafirði. Göngulcrð.
8. ferð: 22.-24. júní. Herðubreiðarlindir-Bræðrafell.
Farið á föstudagskvöld inn í Herðubreiðarlindir. Gist í Þorsteins-
skála. A laugardag gengið f Bræðrafell. Heim á sunnudag.
9. ferð: 22.-26. júní. Herðubreiðarlindir-Svartárkot.
Gönguferð með allan útbúnað.
10. ferð: 23. júní. Jónsmessuferö út í bláinn. Kvöldferð.
11. ferð: 30. júní. Gönguskarð. Gengið úr Fnjóskadal um Gönguskarð í
Kinn.
12. ferð: 5.-8. júlí. Seyðisfjörður-Loðmundarfjörður-lVIjóifjörður.
Göngu- eða bátsferð milli fjarða.
13. ferð: 14. júlí. Tunguheiði. Gengið úr Kelduhverfi yfir á Tjörnes.
14. ferð: 14.-20. júlí. Vestfirðir. (Sumarleyfisferð.) Farið að morgni, ekið
vestur að ísafjarðardjúpi. Gist þar í þrjár nætur. Skoðaðir mark-
verðir staðir við Djúp, m.a. farið norður Snæfjallaströnd og út í
Æðey ef veður leyfir. Síðan ekið suður firði og á Patreksfjörð,
gist þar tvær nætur, m.a. farið að Látrabjargi. Ekið heim um Dali
og gist þar síðustu nóttina.
15. ferð: 21.-25. júlí. Náttfaravíkur-Flateyjardalur-Fjörður-Látraströðnd.
Gönguferð með allan útbúnað. Gengið frá Björgum í Kinn út í
Naustavík á fyrsta degi. Næsta dag yfir Víknafjöll í Flateyjardal.
Þriðja dag úr Flateyjardal í Fjörður. Fjórða dag úr Fjörðum að
Látrum og á fimmta degi gengið inn Látraströndina að Grenivík.
16. ferð: 27. júlí-2. ágúst. Skaftafell-Lakagígar-Landmannalaugar.
Ekið um Austurland í Skaftafell, þaðan farið í Lakagíga og heim
um Fjallabaksleið nyrðri.
17. ferð: 3.-6. ágúst. Herðubreiðarlindir-Askja. Farið á föstudagskvöldi inn
í Þorsteinsskála og gist þar. Á laugardag og sunnudag verða Askja