Dagfari - 01.03.2024, Blaðsíða 13

Dagfari - 01.03.2024, Blaðsíða 13
1949 – 75 ára Nató-aðild - 2024 75 ár eru á þessu vori liðin frá því að Íslandi var troðið inn í hernaðarbandalagið Nató án þess að þjóðin væri spurð. Á grunni Nató-aðildarinnar hafa hernarveldi haft umsvif og aðstöðu á Íslandi fyrir vígtól sín og heræfingar. Og sem aðilar að Nató bera Íslendingar ábyrgð á ýmsum ódæðum bandalagsins í gegnum tíðina. Þann 30. mars næstkomandi verður þess minnst að Alþingi samþykkti þingsályktunartillögu um inngöngu Íslands í Atlantshafsbandalagið. Þann sama dag munu Samtök hernaðarandstæðinga hrinda af stokkunum vitundar- vakningarátaki á samfélagsmiðlum um hið rétta eðli Nató. Fylgist með frá byrjun!

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.