Úrval - 01.03.1967, Blaðsíða 40

Úrval - 01.03.1967, Blaðsíða 40
Sagnritun Herodotusar BMaðurinn, sem neíndur hefur verið „Faðir sagn- ritunarinnar“, var grísk- ur, enda þótt hann væri ekki fæddur Grikki, heldur í einni þeirra grísku borga, sem voru dreifðar um strendur Litlu-Asíu. Nafn þessa manns var Herodolus og fæðingabær hans var Halicarnassus, og hann mun hafa fæðzt á áratugnum 490 til 480 fyrir Kristburð. Þetta var einnig tíma- bilið á milli fyrstu og annarrar inn- rásar Persa á gríska meginlandið og frá þeim innrásum segir hann í Sögu sinni. Þegar Herodotus fæddist, var Halicarnassus grísk nýlenda, sem Persar höfðu síðan lagt undir sig, og tilraunir þessarar nýlendu til að öðlast frelsi, var meginorsök Persa- styrjaldanna. Þegar hinn stóri her Xerxesar Persakeisara, hafði verið flæmdur brott úr þessum grísku borgum árið 480 f. Kr., fengu þær frelsi um stundarsakir og ríkti þá all-mikið upplausnarástand í þeim um hríð og hinn ungi Herodotus neyddist til útlegðar. Hann var efn- aðra manna og gat því ferðazt og um nokkurra ára skeið ferðaðist hann um löndin við austanvert Miðjarð- arhaf, þar á meðal Egyptaland, Palestínu og síðan austur á bóginn alla leið til Mesópótamíu. Það er alls ekki ólíklegt, að hann hafi á þessum tíma verið búinn að ætla sér að skrifa sögu Persastríð- anna, en hann virðist hafa ákveðið um þessar mundir að færast meira í fang og af þeirri ástæðu heimsæk- ir hann Egyptaland aftur og fer nú suður á bóginn alla leið til Assuan og síðan í vestur til Syranaika og eitthvað mun hann hafa hætt sér inn á Svartahafssvæðið, þar sem 38 100 Great Books
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.