Úrval - 01.03.1967, Blaðsíða 73

Úrval - 01.03.1967, Blaðsíða 73
Að segja börnum sögur Er það að týnast niður? Eftir Harriet D. Pennington. örnum þykir afar gam- an að heyra sögur, og allir ættu að geta lært þessa list. Ekki er þörf á að sagan sé ný, hafi aldrei fyrr verið sögð, miklu er meira um vert hvernig hún er sögð. Chaucer og Shakespeare tóku efni- viðinn í sögur sínar úr þjóðsögum og helgisögum, eða þeir notuðu sagnfræðilegar heimildir, og slíkt hið sama gætir þú gert. Þú gætir gert sem þeir og endur- sagt sögurnar af köppum fortíðar- innar, Odysseifi, Hróa hetti, Don Quixote og öðrum. Sögur sem börn- um finnast of strembnar að lesa, geta orðið þeim miklu viðráðanlegri í munnlegri frásögn. Ég tók eftir þessu einu sinni í sumardvöl í tjaldi, þegar ég var að lesa Moby Dick, Þessi bók. með svo erfiðri setningar- skipun, þar sem hver aukasetning rekur aðra, er börnum alls ekki hent, og jafnvel ekki fullorðnum heldur, en yngsti hlustandinn var ákaflega spenntur yfir frásögninni af leitinni að hvíta hvalnum, og bar- áttunni við hann. Þegar ég segi börnum sögur, gleður það mig að finna hve vel þau fylgjast með og hvað þeim þykir gaman, og jafn- framt minnist ég bernsku minnar. En sú uppspretta frásagna, sem enginn kann betri skil á en þú sjálf- ur, það eru endurminningar þínar úr bernsku. Börnum veitist erfitt að trúa því að fullorðinn maður hafi nokkru sinni verið lítill og ósjálf- bjarga eins og þau. Þau ákilja betur Parents Magazine 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.