Úrval - 01.03.1967, Blaðsíða 34

Úrval - 01.03.1967, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL byrja að snúasl og ferð skipsins aukast og innan skamms var það horfið sjónum manna á Tyrian. Þetti atburður skeði árið 1838. Það mátti telja þau gufuskip á fingrum sér, sem höfðu farið yfir Atlantshafið fyrir þennan tíma, enda þótt all-mikið væri orðið af gufuskipum beggja vegna hafsins. í Stóra-Bretlandi, á meginlandinu og í Bandaríkjunum höfðu um meir en þrjátíu ára skeið verið gerð út gufuskip á ám og vötnum og skurð- um til farþegaflutninga, vöruflutn- inga og póstflutninga. Á fjórða ára- tug aldarinnar hafði komizt nokkur hreyfing á í þá átt að taka upp reglulegar ferðir gufuskipa yfir Atlantshafið, og nokkrar tilraunir verið gerðar, en fjármálaringulreið- in sem ríkti á árinu 1837, batt enda á þær tilraunir og nokkur slys, sem urðu á gufuskipum bundu einnig enda á trú manna almennt á þessari gerð skipa. Árið 1838 var heildar- tonnatala skráðra gufuskipa í Bandaríkjunum undir 200 þús. tonn- um, og gerð þeirra og lögun fyrir- munaði mönnum að nota þau á hinni 3 þús. mílna vegalengd yfir úthafið. Það varð mikið fjárhagslegt tjón að fyrstu ferð bandarísks gufuskips yfir Atlantshafið. Savannah hafði verið mikið lofsungið þegar því var hleypt af stokkunum, en þetta var seglskip með gufuvél. Savannah sigldi yfir Atlantshafið árið 1819 og var þrjátíu og einn dag á leiðinni, en af þeim tíma öllum var gufu- kraftur aðeins notaður í 80 klukku- stundir. Það hafði ekki verið gert ráð fyrir því, við smíði vélarinnar í Savannah, að hún væri í stöðugri notkun, heldur væri þetta hjálpar- vél, sem átti aðeins að nota í nauð- um, eða þegar verið væri að færa skipið innan hafnar. Eftir að Savannah hafði farið nokkrar ferð- ir yfir hafið, var vélin fjarlægð úr skipinu og það endaði því sem segl- skip. Fyrsta gufuskipaferðin yfir hafið, þar sem gufukrafturinn var stöðugt notaður, var ferð Curaqao, sem Hollendingar áttu. Skipið hafði ver- ið byggt í Bristol og það var 438 smálestir og reiðinn var eins og á þriggja mastra skonnortu, og þetta var hjólaskip. Hollenzki fiotinn keypti skipið af ensku skipasmíða- stöðinni og það fór í fyrstu lang- ferð sína árið 1827 til hollenzku V'estur-India og flutti póst, farþega og smávegis af vörum. Árið 1830 var hætt að láta skipið sigla yfir Atlantshafið, og það tekið til styrj- aldarnota, í erjum við Belgi. Á næsta ári tók Quebec og Halifax gufu- skipafélagið í notkun skip, sem byggt hafði verið í Kanada og var 360 tonn. Það hét Royal William. Meðal nafna á hluthafalistanum má sjá nöfn eins og Samuel, Joseph og Henry Cunard, allir frá Halifax í Nova Scotia. Líkt og algengt var um menn á þessum slóðum, voru Cunardarnir áhugasamir um út- gerð og þeir ráku póstflutninga með seglskipum. Þeir misstu samt fljótlega áhuga fyrir útgerð Royal Williams á Atl- antshafi. Mannskæð inflúensa, Asíu- inflúensan, brauzt út í Kanada ann- að árið, sem skipið var í förum, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.