Úrval - 01.03.1967, Blaðsíða 92

Úrval - 01.03.1967, Blaðsíða 92
90 ÚRVAL er eðlilegt að foreldrar vilji að börnum sínum gangi vel, en ekki má leggja of mikla áherzlu á það sem miður fer. Menntaskólanemandi sem var undir læknishendi með al- varlega taugaveiklun, sagði við lækni sinn: „Ef ég kom heim úr smábarnaskólanum með tvær stjörnur, spurði mamma alltaf hví ég hefði ekki fengið þrjár. Og allt eftir því.“ Margir þeir sem þjást af sálræn- um vandamálum hafa sjaldan fengið hrós í uppvextinum. Sumir þeirra segjast alltaf hafa haldið að þeir gætu ekki neitt. Sjálfstraust barna vex með aldri og þroska. Ef alltaf er verið að finna að, við barn, glatar það því, leggið heldur áherzlu á það sem betur má fara. Frá tólf ára aldri ætti persónu- leikinn að byrja að þroskast. Ungl- ingurinn á þá að vera kominn til skilnings á því hver hann er, hvað honum er þarflegt, að hverju hann vill keppa. Auk þess ætti hann að finna hver staða hans er, hvar hon- um er ætlað sæti, hvort tekið er við honum þar, og að hvað sem hann gerir eða ætlar að gera varðar aðra menn að einhverju leyti. Unglingur, sem ekki gerir sér ljósa grein fyrir því hvar hann á heima í þj óðfélaginu, er vís til að fyrirlíta sumt það sem almennt er talið hafa gildi. Hann venst á óknytti, þjófnað, skemmdarverk, eiturnautnir, og taumlaust sjálf- ræði í siðleysi í kynferðislíferni. Hvernig mundi eiga að koma í veg fyrir slíkan ófarnað? Með þessu móti: Hlustaðu á barn þitt. Unglingar þeir sem ég hef afskipti af um 30 árabil, segja að þáð taki út yfir allt annað hve tregir foreldrarnir eru til að hlusta á þá leyfa þeim að skýra sjónarmið sín. Treystu barni þínu. Þetta kann að vera hægara sagt en gert. Nú á dögum eru lífernishættir orðnir gerbreyttir frá því sem var þegar foreldrar stálpaðra barna voru á barnsaldri, eiturnautnir liggja í leyni, drykkjuskapur unglinga fer ört vaxandi, umferðaslys af þeim völdum eru tíð. Hafðu gát á fram- ferði þeirra, en láttu þau samt finna að þú treystir þeim. Þau verða miklu samvizkusamari með því móti en annars. Gott dæmi um þetta er saga af skólapilti, sem spurður var hvernig á því stæði að enginn í þeim bekk gerði neina tilraun til að blekkja og svíkja kennara sinn einn. Hann býst ekki við því af okkur“, var svarið. Jiitjaðu upp fyrir þér hvernig þér leið þegar þú varst sjálfur á unglingsaldri. Þú munt þá minnast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.