Úrval - 01.03.1967, Blaðsíða 65

Úrval - 01.03.1967, Blaðsíða 65
HAFIÐ GÁT Á LÍKAMSÞYNGDINNI 63 sem er gnægð matar, þvngjast meira en hinar ríku. Þetta bendir til þess að menntuðu stéttirnar kunni betur á heilsurækt en hinar. Allt bendir nú til þess að leita orsakanna til offitu um meðgöngu- tímann til þess hve mikla eða hve litla hreyfingu konan hefur, hve mikið eða hve lítið hún borðar. Sumar konur vilja helzt sem minnst á sig leggja á þessu tímabili, þær ieggjast í leti, og læknir þeirra verð- ur að hvetja þær til að breyta til. Allir iæknar eru á einu máli um það, að hæfileg áreynsla sé barns- hafandi konum holl. Samt mundi enginn ráða þeim til að lyfta kúlum, taka stór stökk eða ríða út. En hæfi- leg áreynsia og líkamsæfingar af léttara tagi eru þeir sammála um að sé tii bóta. Sumar konur eru hræddar við að detta eða þó ekki sé nema að hnjóta, enda vantar ekki varnaðarorðin hjá þessum fróðu konum, sem allt þykjast vita. Ég mundi ekki ráðleggja neinni konu, sem gengur með barn, til að hætta sér upp í háan stiga (til að mála eða gera hreint t.d.), en annars held ég mér sé óhætt að segja að kon- um sé ekki fremur hætta búin af að detta þegar þær eru barnshaf- andi, en í annan tíma ævinnar. En nú skulum við snúa okkur að því hvaða mataræði sé hentast barnshafandi konum, og skiptum við því í fjórar greinar. Fyrsta grein. Hálfur lítri af mjólk á dag, minnst. Tvö egg. Stór sneið af kjöti eða slátri (lifur. hjörtu eða blóðmör, o.fl.) og auk þess ostur, flesk, fiskur, fuglakjöt og annað sem hefur inni að halda mikið af eggjahvítuefnum. Önnur grein. í mesta lag'i 90 gr. af brauði, tvær kartöflur, lítið eitt af baunum eða ertum, gulrótum og næpum. Þriðja grein. Ótakmarkað, eða eftir vild af nýjum ávöxtum, helzt ósoðnum og ósykruðum. Snöggsoð- ið grænmeti. salat og pétursselja. Fjórða grein. Bezt er að neyta alls ekki sykurs né neins sem sykrað er, og þar á meðal má telja brjóstsykur og konfekt, sultu úr berjum, marmelaði og flestalia sykraða drykki. Auk þess kökur, búðinga, kex, þurrkaðar korntegundir í pökkum (corn flakes o.fl.). Áfengir drykkir eru bannaðir. Með þessu mataræði eða því líku ætti ekki að vera nein hætta á van- næringu af neinu tagi, hvorki vita- mínskorti né vöntun á steinefnum og örefnum, fyrir konu sem hefur eðlilega líkamsþyngd. Þær konur, sem eru allt of feitar, ættu að leita til læknis, og vel getur verið að hann ráðleggi þeim að borða minna af því sem nefnt er í annarri grein. Að endingu: Það er miklu minni hætta á að vöxturinn aflagist var- anlega ef barnið er haft á brjósti. Eins og ég sagði hér að framan, þyngjast brjóstin um eitt kg um meðgöngutímann. Ef konan neytir of mikils matar um meðg'öngutím- ann miðjan, getur farið svo að brjóstin komist ekki í samt lag eftir barnsburðinn. Með tilliti til þessa er vert að hafa við alla gætni, og nota brjóstahöld sem til þess eru ætluð og unnt er að færa út eftir því sem brjóstin stækka, bæði bönd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.