Úrval - 01.03.1967, Blaðsíða 41

Úrval - 01.03.1967, Blaðsíða 41
SAGNRITUN HERODOTUSAR 39 hann komst í kynni við grísku ný- lendurnar þar og ennfremur kynþátt Skyþa, sem Grikkir kölluðu Bar- bara. Heródus heimsótti Aþenu oftar en einu sinni, og komst þar í kynni við Perikles, hinn mikla aþenska stjórnmálamann og það er sa<?t. að hann hafi árið 446 f.Kr. les- ið upp fyrir almenning úr Sögru sinni og verið gefnar tíu talentur (200 þús. sterlingspund) úr almanna sjóðnum. A efri árum settist hann að í grísku nýlendunni Thurii í Suður-ítalíu, en ekki virðist hann hafa farið ti! Rómar né nokkurrar hina etrusisku borga. í bókum sín- um ársetur hann enga atburði eftir 429 f.Kr., og því er haldið, að hann hafi dáið fjórum eða fimm árum seinna. Hann hefur eytt langmestum hluta ævi sinnar í ferðalög og farið þau vegna Sögru sinnar. Eins og nefnt var hér að framan virðist, sem hann hafi í fyrstunni aðeins hugsað sér að skrifa um hinar miklu styrj- aldir við Persa, en eftir því sem tíminn leið og hann ferðaðist víð- ar og yfir stærri svæði af hinum þekkta heimi, hefur honum fundizt, að rétt væri að taka með í Söguna allar þær upplýsingar ,sem hann aflaði sér á ferðum sínum um sögu, landafræði, siði og venjur, trú og félagslíf þess fólks, sem kom við sögu styrjaldanna. Arangurinn varð siðan eitt af óvenjulegustu verkum fyrri tima. Hann á óumdeilanlega skilið heitið Faðir sagnritunarinnar, en hann á kannski ekki siður skilið heitið Faðir landafræðinnar. Hann hefur auðsjáanlega verið með af- brigðum spurull maður og allt, sem hann heyrði hefur orðið vatn á myllu hans. Bókin er rituð á grísku, eða hinni jónisku mállýsku, sem töl- uð var í grísku nýlendunum á vest- urströnd Litlu-Asíu. Stíllinn er ein- faldur og skýr og yfir honum mikill þokki. Það voru uppi á undan Herodotusi grískir sagnritarara, landfræðingar og þjóðsagnaþulir, en Herodotus safnar öllum þessum þáttum sam- an í eitt og kemur þetta skýrt í ljós í fyrstu bók hans, sem hefur verið gefið nafnið: Clio, eða sagnagyðjan. Bókin hefst á kafla, sem er eins- konar skýrsla um það, sem Hero- dotus frá Halicarnassus hefur upp- götvað, og er sú skýrsla samantek- in til þess að hinar undursamlegu dáðir, sem drýgðar höfðu verið bæði af Grikkjum og Barbörum, (svo nefndu Grikkir alla, sem ekki voru Grikkir) - féllu ekki í gleymsku. Þá tekur við löng frásögn af stofn- un lydiska einveldisins, í miðri Litlu-Asíu, og þeirri frásögn fylgir harmræn saga af falli þess sem pers- neski keisarinn, Kyrus, olli. í þess- um sögukafla er einnig fjallað um sigur Persa yfir hinum grísku ný- lendunum í Jóníu og síðan ósigur Kýrusar og dauða hans í orrustu við Massageae, en það er kynþáttur Barbara við Kaspiahafið. f allan þennan sagnabálk sem rit- arinn kallar sagnfræði, er blandað ágætum sögum, en þrátt fyrir ágæti þeirra og töfra, eru þær ekki eins dýrmætar og athugasemdir þær, sem Herodotus skýtur inn, þegar honum .finnst hann þurfa að lýsa siðum og venjum einhverra af hin- um fjölmörgu sögupersónum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.