Úrval - 01.10.1968, Síða 88

Úrval - 01.10.1968, Síða 88
ÚRVAL undirnar sem komnar eru til að horfa á: Ó eða Aa. „Bókstafurinn“ er táknið sem les:ð er „dæ“, en það þýðir, eins og vænta mátti: „stórt“. Einn daginn fór ég niðureftir fljótinu Hosu, sem þarna rennur. Til þess eru sérstakir bátar ætlað- ir, flatbotnaðir, sem notaðir hafa verið þar í nærri fjögur hundruð ár. Þessi ævintýralega, en hættu- lausa ferð, var farin eftir hrað- streymu fljótinu og gekk flughratt og sá ofan í kalt og grænleitt vatnið, þar sem við sigldum milli nakinna klappa, viliigróðurs og grænna skóga. Eftir tveggja stunda ferð var komið niður á móts við víðáttumik- ið lystigarðsland. Það heitir Arasji- jama og segja Japanar að þar sé saman komin á einn stað hvers- konar hugsanleg náttúrufegurð. Þarna eru lognslétt, víð vötn með hallandi hlíðum að, þar sem spretta Ahorn og kirsuberjatré, en á vatns- bökkunum undir fellunum standa hin draumkenndu gistihús, veitinga- hús og musteri, eins og þau hafa lengi gert. Slíkt sem þetta gerir það að verk- um að Japani verður eins' og hugs- andi á svipinn þegar hann talar um Kyoto. Einn þeirra sagði við mig: „Kyoto er eins og leiðsla, eins og hugaráhrif“. Og hann nefndi mér nokkur þau orð, sem þeir nota til að lýsa þessum hugaráhrifum: ,,Wabi“ það þýðir kyrrð, „sabi“ það er ástunduð einfeldni. Hann bætti við: „Kyoto er eins og mótvægi gegn öllu hinu nýja. Aldrei höfum við þarfnast þess eins og nú.“ Eitthvað þvílíkt geta víst fleiri sagt. Eitt sinn var 8 ára gamall drengur kallaður fyrir rétt sem vitni. Dómarinn vildi komast aö því, hvort snáðinn gerði sér grein fyrir þvi, hyersu þýðingarmikil og alvarleg þessi þátttaka hans væri. Og því spurði hann snáðann: „Ef þú lofar nú að segja sannleikann og skrökvar svo, hvað heldurðu, að yrði þá um Þig“? Snáðinn hugsaði sig um örstutta stund og svaraði svo hátiðlega: „Mér yrði sparkað burt úr skátafélaginu“. „Látið hann sverja“, sagði dómarinn þá. Catholic Digest 1 sínraverkfalii í Kaliforníu var einn af framkvæmdastjórunum hjá Kyrrahafssímafélaginu á vakt við skiptiborð á símastöð nótt eina. Mað- ur hringdi úr sima með útbúnaði, sem tók við greiðslu eins og sjálfsali. „Þetta verða 65 cent, takk,“ sagði framkvæmdastjórinn. Maðurinn hermdi bá prýðilega eft.ir peningum, sem skella niður um rifuna, og sagði! „Bing, BOING, bing, bing, BONG!“ Framkvæmdastjórinn hugs- aði sig um nokkur augnablik. Svo setti hann stút á varirnar og hermdi eftir hljóðinu, sem merkir, að númerið sé á tali: „Bzzzt, bzzzt, bzzz !“ Herb Caen,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.