Úrval - 01.05.1976, Page 103

Úrval - 01.05.1976, Page 103
ÞJÖÐSAGANDANIEL BOONE Daniel. ,,Ég fór til kellu minnar og sagði við hana: Gamla kona, við verðum að flytja, hér er orðin offjölgun.” SANNUR AMERÍKUMAÐUR. Spánski landsstjórinn á spánska svæðinu handan Missisippiárinnar, þar sem nú heitir Mossouri, hafði gefið Boone 350 hektara lands, til þess að hvetja armeríkana til þess að setjast þar að. Sömuleiðis gaf hann honum umboð til þess að skipta viðbótarlandi milli þeirra, sem með honum voru. Þetta gekk svo vel, að Daniel vom boðnir 3500 hektarar í viðbót, ef hann gæti náð 100 fjölskyldum í víðbót frá Kentucky. Til þess þurfti ekki nema fáein bréf, og þá var það komið í kring. Enn var Boone að verða gildur landeigandi, og áður en langt um leið, tóku heimili að rísa um 100 kílómetra vestur af St. Louis á Femme Osage svæðinu, hinu mikla landsvæði norð- vestur af Missouriánni. Árið 1800 var Boone gerður að yfirmanni svæðisins. fyrir utan að vera fmmherji og leiðtogi var hann nú fógeti, dómari, æðsti yfirmaður. Hann hélt réttarhöld undir laufmikl- um álmi, sem fékk nafnið Skilnings- tré góðs og ills, og þar útdeildi hann réttlætinu við hæfi þess hrjúfa fólks, sem hann hafði leitt þangað. Þegar spánverjar létu Missouri í hendur ameríkönum 1803, komu nýir menn til skjalanna. Þessir menn voru ekki áfjáðir í að hafa lönd af 101 öllum, í flestum tilvikum staðfestu þeir landaútdeilingu spánverjanna. Og þegar Daniel Boone kom fyrir þá með landaplögg sín, hafði hann engar áhyggjur. En ákvörðun nýju mannanna var honum í óhag, og hann var sviptur hverri dagsláttu. Lögin voru skýr, sögðu mennirnir, og fengu ekki að gert. Til þess að vernda menn gegn landapröngumm kváðu lögin svo á, að landeigandi yrði að rækta það land og lifa af því landi, sem stjórnin heimilað honum. Boone hafði hvorugt afþessu gert, og hann hafði ekki einu sinni bréf upp á embættisskipun sína frá spánverjun- um, svo það var ekki um annað að ræða en leggja eignir hans undir Bandaríkin. Það var ekki fyrr en árið 1814, að bandaríkjaþing ákvað að gefa honum aftur 350 hektara, en þetta land höfðu lánardrottnar af honum, og það var hvort sem er orðið of seint fyrir hann að fá þetta land. Rebekka dó árið áður, og Boone sjálfur átti ekki langt eftir ólifað. En meðan hann gat gengið, var hann á ferðinni. Eitt árið fylgdi hann Platte á alla leið upp 1 Klettafjöll. Svo hélt hann inn í landið og var einn vetur við gildruveiðar á Yellowstone- svæðinu, stórkostlegu landi með goshverum og hærri fjöllum en hann hafði áður séð. Þetta var um 1500 kílómetra ferðalag um algerar óbyggðir Daniel Boone var kominn yfir áttrætt. Hann sneri svo aftur til Missouri, og þegar leið að lokunum sat hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.