Úrval - 01.05.1976, Page 118

Úrval - 01.05.1976, Page 118
116 ÚRVAL landslagi, gáskafullum, ungum elsk- endum, bátveislum, þar sem glaum- ur og gleði ríkti, yggldum leikurum og umfram allt, töfrandi fögrum konum, flytja okkur á vit töfraheims, sem er umvafinn draumabirtu. Slíkar myndir eru kraftaverk í þreföldum skilningi, framleiðsla þriggja listamanna, sem hafa allir léð augu sín og hendur til sköpunar listverksins. Fyrsti listamaðurinn, skapandinn eða málarinn, ræður upphafínu. Með sönnum innblæstri listgáfu sinnar dregur hann útlínur myndarinnar með pensli og bleki á þunna pappírsörk. Næst fer tréristu- maðurinn eða, ,grafarinn’ ’ með teikn- inguna til vinnustofu sinnar og yfirfærir spegilmynd fyrirmyndarinn- ar á slétt yfírborð blokkar, sem er úr fíngerðum viði fjallakirsuberjatrés- ins. Með beittum hníf sker hann í viðaryfírborðið, og mynda hæstu brúnirnar línur myndarinnar. Prent- arinn leggur síðan síðustu hönd á verkið. Hann ber blek á tréblokkina af mikilli vandvirkni. Síðan teygir hann raka örk úr handunnum pappír yfír hana og þrýsti henni síðan niður með púða og færþannig fram prentaða mynd, sem hann notar síðan til þess að gera eftirprentanir af frummynd listamannsins. Eigi að gera slíka mynd í ffeiri en einum lit, þarf sérstaka tréblokk fyrir hvern lit. Nauðsynlegt er, að ná- kvæmt samræmi sé á milli tréblokk- anna, að línur þeirra falli alveg saman, til þess að unnt sé að halda fyrirmyndinni skýrri og forðast að útjaðrar litflatanna gangi á misvlxl. Slíkar einlitar myndir höfðu þekkst í Japan allt frá 800 e. Kr., en það liðu síðan margar aldir þangað til aðferð til þess að gera slíkar myndir í fleiri en einum lit var fullkomnuð. Árið 1764 var aðferð þessi loksins fullkomnuð. Nú var hægt að nota eins margar tréblokkir og óskað var til framleiðslu einnar myndar, og voru stundum notaðar jafnvel fleiri en tíu blokkir. Liturinn (vatnslitur bland- aður hrísgrjónakvoðu) var borinn á blokkina með pensli á undan hverri prentun. Blokkirnar slitna smám saman við notkun, og því var eintakafíöldi hverrar myndar tak- markaður. Til eru aðeins örfá eintök af sumum hinna stórkostlegu mynda, og eru þær oft í ömurlega slæmu ásigkomulagi. Hverjir voru þessir listamenn, sem gátu skapað svo fíngerð iistaverk með svo grófri aðferð sem tréristuaðferðin óneitanlega er? í augum yfírstéttar Japan voru þeir aðeins meðlimir hins nafnlausa fíölda, menn án þýðingar- mikillar þjóðfélagsstöðu, sem áttu það ekki skilið, að ævi þeirra væri skráð í letur. Það er til dæmis, næstum ekkert vitað um Sharaku, en hinar lífmiklu myndir hans af grettn- um, patandi leikurum eru geysilega eftirsóttar. Moronobu var sonur skrautsaumara, og vann hann að þessari iðn föður síns, þegar hann var drengur. Síðar varð hann munkur. Faðir Hiroshige var slökkviliðsmaður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.