Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 8

Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 8
Sámsstaðir þörf á því, þar sem starfsemi tilraunastöðvarinnar jókst hratt. Til dæmis um það má benda á að 1932 voru alls um 1800 tilrauna- reitir fyrir utan fræ- og kornrannsóknir. Kornakrar voru 7-9 hekt- arar og fræakrar 1-3 ha. Árið 1936 var byggt fjós og hlaða ásamt hauggeymslu og þvaggryfju. Það sama ár sleppti ég búskap fyrir eigin reikning, en Búnaðarfélagið tók við öllum rekstri. Þótti mér þessi breyting sjálfsögð vegna aukinnar ræktunar og fóðuröflunar stöðvarinnar. Árið 1945 var reist hús með tveimur íbúðum, um 74 fermetrar hvor. Var húsið ætlað kvæntum starfsmönnum. Að öðru leyti voru ekki reistar byggingar af framlagi þess opinbera. En þar sem allt var unnið með hestum árin 1927-54, þurfti hús fyrir hross og fóður. Var það byggt í áföngum á árunum 1935-40, svo og geymsla fyrir vélar og áhöld. Fyrsti traktorinn kom að Sámsstöðum 1946. Var það Farmall. Fyrsta sjálfbindivélin kom aftur á móti ári fyrr. Fram að þeim tíma var allt bundið með höndum og var það oft þreytandi verk, því að binda þurfti bæði grasfræ og korn. 6 Godasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.