Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 10

Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 10
fóður, plæging á sandi til sáðræktar, ræktun án jarðvinnslu og fleira. Eftir 1947 tók Sandgræðsla íslands að fást við ræktun á ör- foka söndum með líku sniði og þarna hafði verið gert á árunum 1940-47. Byrjunin að hinni nýju sandræktun með grasfræi og til- búnum áburði má því segja, að fyrst væri hafin í þessari sand- græðslugirðingu okkar, þótt því hafi lítt verið á lofti haldið. Það er þó sannleikurinn í málinu engu að síður. Má þarna segja, að mjór sé mikils vísir, því að mikið hcfur verið ræktað af örfoka söndum með fræi og áburði síðan 1947. Hefur reynslan sýnt að túnvingullinn er beztur allra grasa við uppgræðslu sanda. Fóður- faxtegundir voru reyndar á fyrstu árunum, en þær eru vart eins þolnar og góðir stofnar af túnvingli og þurfa auk þess meiri á- burð. Enn eru tilraunir í girðingunni á Geitasandi undir forsjá Tilraunastöðvarinnar á Sámsstöðum, og hef ég ekki hætt athug- unum þar, því að tvö s.l. sumur hafði ég með höndum tilraunir með ræktun hvítsmára ásamt grastegundum. Þá er að geta garðræktar, áður en lengra er haldið. Frá 1930 var gerður fjöldinn allur af tilraunum í kartöflurækt. Mesti og bezti árangur þeirra var gullaugakartaflan, er fengin var vorið 1929 frá tilraunastöðinni Holt við Tromsö í Noregi, sem liggur á 70. breiddargráðu. Frá Holt komu til Sámsstaða sex kartöflu- afbrigði, sem öll reyndust hæf til ræktunar sumarið 1929, en um haustið urðu töluverð áföll á uppskerunni vegna frosta. Þó náð- ist óskemmt útsæði til vorsins 1930. Gullaugað skar sig úr bæði að matargæðum og uppskerumagni og af þessum stofni breidd- ist gullaugað út um flestar ef ekki allar byggðir landsins og er þetta kartöfluafbrigði nú að mestu ef ekki öllu leyti komið frá Sámsstöðum. Þar voru fyrstu tilraunirnar gerðar og kartaflan sannprófuð í afbrigðatilraunum. Gullauga er þó ekki gallalaus kartafla, því að hún er nokkuð næm fyrir myglu og stöngulsýki, en víða hefur tekizt að halda þessum skaðvöldum í skefjum, svo að enn heldur hún velli. Við vélaupptöku er þessi kartafla líka viðkvæm og vill springa, ef hún verður fyrir hnjaski, einkum ef hún er yfir meðalstærð. Sé tíð óstöðug og hitastig misjafnt, vilja þessar kartöflur líka springa áður en upp er tekið. Mikill fos- 8 Godastemn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.