Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 27

Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 27
tvær, en þær beittu allri sinni orku að því að komast í átt að hellinum og í fjallatindana, þar sem greinilega voru stöðvar þeirra. Við rákum þær eftir dal, sem bergvatnslækur rann eftir. Með hon- um sáust víða minkaför. Eftir þessum Minkadal var allgreiðfær leið til norðausturs, í átt til bílanna. Myndi þarna akfær vegur fyrir bíla norður á Tungnáraura. Það er frá hinum ieitarmönnunum að segja, að þeir biðu okkar hjá Austin jeppanum við Tungná og höfðu þær fréttir að segja, að í leit þeirra höfðu aðeins orðið tvær dauðar ær, sem drepizt höfðu um vorið, áðurnefnd ær Eiríks í Svínadal, hin frá Árna Oddsteinssyni í Othlíð og höfðu gengið úti með útigöngunum, sem við fundum. Allt benti til, að dauðu ærnar hefðu báðar verið lambfullar og dáið úr hor en hinar tvær, sem eftir lifðu, geldar. Sviðið bak við tjald fortíðar skírist, og uppistaðan í myndinni verða útigangarnir og hellirinn með áratuga skánarlögum. Um- hverfis hellinn og í nágrenni er nokkurt kindakropp og á mosa- vöxnum fjallatindum vex fjalldrapi, rjúpnalauf, ýmsar tegundir af punti o. fl. Hér hefur baráttan oft verið hörð. Af helstríði lífsins er hér cnginn til frásagnar, en umhverfið er þar þögult vitni. Við héldum áfram ferðinni að hinum bílnum, og nú var lagt af stað heimleiðis, suður yfir fjallgarðinn og austan undir Breiðbak. Þar ákváðum við að hafa næturstað, enda hið ákjósanlegasta tjaldstæði. Þá er klukkan 10 um kvöldið. Hér er skjólgott, dal- kvos umgirt hamrabelti, með nokkrum gróðri, m. a. hvönn með- fram berginu. Tær lækjarbuna fellur hér framaf bergstalli, svona rúmlega meiri en í flöskustút. Nokkuð rómantízkt að sofna og vakna við tóna náttúrunnar, suðið í lækjarbununni. Ég kalla stað- inn Gljúfrabúðir. Hér fundum við ný kindaför. Klukkan 7 um morguninn var farið að hyggja að framhaldsferðalagi. Þeir Sverr- ir á Ljótarstöðum og Árni í Gröf fóru gangandi vestur yfir Breið- bak og síðan suður með Klakkafjöllum að vestan. Við hinir fór- um á bílnum austan megin og skyldum fylgjast með og taka kind- ur ef þær kæmu í ljós frá leitarmönnunum, sem við og gerðum. Þeir komu með tvær dilkær frá Svínadal, sem brátt voru hand- samaðar. Goðasteinn 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.