Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 30

Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 30
aldri. Dæturnar voru: Kristín húsfreyja í Kotey, Guðrún hús- freyja í Holti í Álftaveri og Margrét, sem fluttist til Reykjavíkur og giftist þar. Hún varð ekkja á unga aldri, stundaði hjúkrun og fleira og dvaldi á ýmsum stöðum. Enn skal telja tvo syni, sem drukknuðu á æskuskciði í Eldvatninu hjá Ásum í Skaftártungu, Magnús Kristinn og Einar. Þegar ellin færðist yfir afa og ömmu og starfsþrek þraut, urðu þau að slíta samvistir, því að ekkert barnanna gat tckið þau bæði í hús sín. Þetta gerðist 1901. Þung hafa skilnaðarsporin ver- ið þessum elskendum. Um það er hægara að hugsa en ræða. Krist- ín var hjá dóttur sinni og nöfnu þau þrjú ár, sem hún átti ólifuð, en Guðmundur fór til sona sinna í Reykjavík. Lengst var hann hjá Einari á Grettisgötu 28, hafði þar svefnherbergi í kjallara, skar þar tóbak fyrir verzlanir og vann fyrir sér með því. Hann undi sér vel í kompu sinni og var alltaf glaður í bragði. Oft komu gestir til hans, því marga átti hann góða kunningja. Hann dó á afmælisdag sinn 1908. I fallegu kveðjuljóði, sem Sveinbjörn Björns- son orti, er þetta crindi: Vinfastur og viðmótsþýður varstu þeim, er kynntust þér, því er von, að vinir sakni vinar þcss, sem hniginn er. Hjörtu þeirra harmi stungin hjartans blíða kveðju tjá þér, sem æ með huga hlýjum hörmum þeirra bægðir frá. Þessi er umgerðin um ævi afa míns og fósturföður fyrstu ævi- árin. Minning mín um hann er mér svo einkar kær, að ég get í einlægri alvöru tekið mér í munn þau fyrir löngu sögðu orð: „Þá kemur mér hann í hug, er ég heyri góðs manns getið.“ Hygg ég, að flestir, er kynntust honum, væru sammála um, að þar hefði góður maður gengið. Guðmundur var ekki stór vexti en þykkur undir hönd. Krafta- knár var hann og handtakagóður á sjó og landi. Það heyrði ég 28 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.