Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 35

Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 35
ar, sem reyndust vel. Ekki man ég vel, hvaðan hann var ættað- ur, en held helzt frá Hruna á Brunasandi. Enginn vissi með vissu, hvar þessar mæðgur gengu á sumrin. Þær voru alltaf rúnar í heimahögum. Eftir rúningu hurfu þær fljótlega og oftast allar í senn. Sjálfar komu þær af fjalli, oftar allar í einu eða með stuttu millibili. Aldrei varð þeirra vart í fjall- göngum. Talið var, að þær héldu sig hærra í fjalli en göngumenn fóru. Einu sinni brá þó Morsa þessum vana. Hún kom fyrri en venjulega og þá lamblaus. „Nú hefur hún drepið af sér lambið," sagði Benedikt afi minn. Tíminn leið framundir veturnætur, alltaf var einmunatíð, svo ekki gránar í fjöllum. Stuttu fyrir vetur hverf- ur Morsa. „Ætli hún hafi nú drepið sig?“ sagði fólkið á Hala, fest sig í Sortu eða Illadýinu. Leit var hafin, en ekki fannst Morsa og hún talin af. Rúm vika leið, frá því hennar var saknað. Þá gerði norðaustan bylreiting fyrri part dags og stóð fram eftir nóttu. Að morgni næsta dags var komið bezta veður en nokkur snjór á jörð. Við strákarnir hlupum að fjárhúsunum til að athuga, hvað margt fé væri við þau. Það sem við rákum fyrst augun í, var Morsa með lambið sitt og báðar dætur hennar með lömbum sínum. Við stukkum heim að segja fréttirnar. „Nú segið þið ósatt,“ sagði faðir minn. „Morsa er ekki komin með lambið.“ „Jæja, farðu og sjáðu!“ Jú, það var ekki um að villast, þarna stóð hún og lambið við hlið hennar, kollótt gimbur, hvít á lagðinn, með mikinn brúska, kolóttar lappir og haus. „Þetta lamb skal fá að lifa,“ sagði faðir minn og brosti. Þetta varð gömul ær og hét Morsu-Kola. Hún var síðasta lamb Morsu. Um haustið var Morsa fremur rýr og þá orðin gömul. Var því ekki hleypt hrút til hennar um veturinn. Mikinn harðindakafla gerði á þorranum þennan vetur (1907). Tóku þeir faðir minn og Þórarinn bróðir hans, sem bjó í Gerði (en sá bær er í sama tún- inu og Hali), að ókyrrast út af harðindunum, báðir þóttust hey- knappir. I síðustu viku þorra skutu þeir á ráðstefnu í bænum á Hala, þar sem síðar kom stofuhús. Helzta umtalsefnið var harð- indin, klaki yfir alla jörð, svo ekki sást á dökkan díl. Það þurfti meira en litla hláku til að leysa þessi ósköp. En hvað áttu þá Goðasteinn 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.