Goðasteinn - 01.09.1970, Síða 42

Goðasteinn - 01.09.1970, Síða 42
og Jónas kvað: . . um bóndabæ, / scm blessun eflir sí og æ / af því að hjónin eru þar / öðrum og sér til glaðværðar.“ Hjónaband þeirra Vigfúsar og Valgerðar var mjög farsælt og bar ekki skugga á í 44 ára sambúð. Þess skal getið, að gestkomur voru alltíðar á Hólmabæjum á þessum árum, og allt til þess er Markarfljót var brúað (1934), lá leið ferðamanna oft um syðri bæina, sem þá efri, er nær voru þjóðvegi, ekki sízt á vetrum, er vötn urðu spillt af frostum. Var þá oft leitað fylgdar og gistingar á bæjunum, sem lágu á milli vatnanna, en heimamenn þar vanir að komast leiðar sinnar í flestum tilfellum, þó vötnin væru ógreið yfirferðar oftsinnis. Sigurður hafði af orgelinu mikið yndi, og mátti segja að hann léti enga stund ónotaða, er tóm gafst frá störfum, því hins vegar voru einnig bækurnar, sem áttu ítök í honum. Hann nam af bók- um Norðurlandamálin og síðar þýzku, las margt bóka á þcim málum. Hann cignaðist nótnasafn allgott og m. a. skrifaði hann oft upp lög úr nótnabókum, er hann fékk að láni. Nótnaskrift hans var skýr og læsileg sem prent. Hann kynnti sér eftir föngum tónsmíðar, m. a. sígildu tónskáld- anna þýzku. Einnig má nefna Edward Grieg, sem hann hafði miklar mætur á. Meðal áhugamála Sigurðar var grasafræði. Hann var vorið 1904 á garðyrkjunámskeiði í Rvík hjá Einari Helgasyni, garð- yrkjufræðingi. Þetta var sex vikna tími og taldi Sigurður að sér hefði orðið þessi vortími að góðum notum. Hann fór að reyna að gróðursetja blóm og trjáplöntur við heimili sitt 1905, og var það fyrsta tilraun með trjá- og útiblómarækt í sveit hans. Inni- blóm voru ræktuð á Brúnum nokkru fyrr en þetta vor - nál. 1900, og var húsfreyju einkar annt um blómaræktina. Trjágróður, sem Sigurður reyndi að koma á fót, átti crfitt upp- dráttar, og mun hafa valdið bæði fremur grunnur jarðvegur, mal- arborinn, svo og tíðir næðingar á sléttlendinu. Þó náði birki og víðir nokkrum þroska og margt bljómjurta þreifst allvel og var bæjarprýði. Marga ánægjustund átti heimafólk og gestir í þessum friðaða reit, þó ekki væri stór í sniðum á nútímamælikvarða. Veturinn 1905-1906 hófst stofnun fyrstu ungmennafélaganna 40 Godastevrn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.