Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 44

Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 44
Sigurður var mcðal þeirra, scm sóttu búnaðarnámskeið þau er haldin voru í Þjórsártúni á árunum fyrir og um 1910 að til- hlutan Búnaðarfélags fslands, og kom þar saman margt ungra manna úr Árnes- og Rangárvallasýslum, bændur af yngri kyn- slóðinni og búlausir menn. Námskeiðin stóðu hálfsmánaðartíma. Fór kennsla fram í fyrirlestrum og fiuttu þá af hálfu Búnaðar- félags fslands þessir menn: Einar Heigason, garðyrkjustjóri, Magn- ús Einarsson, dýralæknir og Sigurður Sigurðsson, ráðunautur Bún- aðarfélagsins - um skeið alþingismaður Árnesinga, allt mætir menn og kunnir af störfum sínum. Eftir fyrirlestrana voru dag hvern umræðufundir, og voru rædd margvísleg mál, sótt og varin; leiddu hinir ungu menn saman hesta sína í gamni og alvöru. Þóttu þessir mannfundir mjög ánægjulegir. Margir þessara ungu manna störfuðu saman í í- þróttasambandinu Skarphéðni, er það komst á fót (nú nefnt Héraðssambandið Skarphéðinn). í fyrstu stjórn Skarphéðins voru kosnir: Formaður Guðlaugur Þórðarson, Króktúni í Landsveit, ritari Sig. Vigfússon, Brúnum; gjaldkeri Ingimundur Jónsson, Holti, Stokkseyrarhreppi; meðstjórnendur: Björgvin Magnússon, Klausturhólum, Grímsnesi, og Skúli Gunnlaugsson, Kiðjabergi, Grímsnesi. Auk þess sem Sigurður starfaði í fyrstu stjórn Skarphéðins, flutti hann stundum erindi á íþróttamótum sambandsins. Er freist- andi að tilfæra hér orð eins þeirra er störfuðu með Sigurði í fvrstu stjórn íþróttasambandsins. Ingimundur Jónsson segir svo frá fyrsta stjórnarfundinum: (Minningarrit bls. 34). „Fyrir mig var þetta mjög skemmtilegur fundur . . . kynntist ég þarna þessum ungu mönnum, sem allir voru efnilegir og fullir áhuga á öllu, sem verða mætti landi og þjóð til gagns og heilla. Ekki get ég stillt mig um að geta þess, að Sigurður á Brúnum bar af fyrir fljúgandi gáfnafar og fjölbreytta þekkingu sína.“ Umf. Drífandi átti ríkan þátt í menningarmálum sveitarinnar á starfsárum sínum, m. a. í íþróttamálum, fékk til sín íþrótta- kennara er Umf. Islands lét fara milli sambandsfélaga, er þess óskuðu, og halda námskeið í ísl. glímu og líkamsæfingum. Þá komu cinnig til félagsins frá sambandinu sendimenn, er fluttu 42 Goðastemn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.