Goðasteinn - 01.09.1970, Síða 60

Goðasteinn - 01.09.1970, Síða 60
daginn, cr að hafa hann algjöran frídag, vinna ckki nema þau ein störf, sem ckki verður hjá komizt á heimili í sveit, hugsa til gömlu, góðu daganna og hafa nýja kjötsúpu í kveldmat eins og föst venja var hvert réttadagskvöld. Þó ég sitji heima á réttadaginn, horfandi fram á að koma ekki oftar í réttirnar til að sækja kindur, þá vil ég þó bregða mér þangað í huganum og vita, hvað ég sé eða heyri af gömlum minningum. Því miður hefir flest gleymzt jafnóðum. Það er svo um margt gott og gagnlegt, að því er ekki veitt sú athygli, sem það á skilið á meðan þess er notið. Fyrst, þegar það er liðið undir lok, sjá menn, hvað þar var átt. Ég mun hafa verið n ára, er ég fékk fyrst að fara í réttirnar, og mikið hlakkaði ég til þeirrar ferðar, og á hverju sumri öll unglingsárin var réttaferðin jafnheillandi og jafnmikið vonarefni mitt og annarra unglinga í sveit minni, bæði pilta og stúikna. Allt frá því lömbin voru rekin til fjalls á vorin, kom tilhlökk- unin að sjá þau aftur stór og bústin af fjallagróðrinum, eða geld- féð, veturgamla féð og sauðina. Þetta vóru allt vinir og kunn- ingjar, sem maður hlakkaði til að sjá eftir sumarið. Allan tímann utan sláttar, haust, vetur og vor, var aðalverkið að snúast við þessar kindur, og þó þetta væri þreytandi, reyndi oft á trúmennsku og þolinmæði, þá hafði það einnig margar skemmtistundir, a.m.k. fyrir hvern þann, sem hafði hug og dug til að leggja sig fram við starfið. Börn og unglingar fengu það líka strax í vitund sína, að fjárhirðing og smalanir væri mikils- vert og nauðsynlegt starf, sem þau ættu að leggja alúð við. Smalar spurðu hver annan um kindur, er þeir hittust, viku í veg hver fyrir öðrum, eins og þeir gátu bezt, og bændur ræddu um kindur sínar. Jafnvel húsmæðurnar margar hverjar þekktu kindur sínar og fylgdust með því af áhuga, hvernig þær litu út og hvernig þeim leið. Kom það eins og af sjálfu sér, meðan fært var frá og konur mjólkuðu ærnar á sumrin, og á vetrum hirtu þær fénaðinn er bændur fóru til sjávar. Sýndu margar við það vit og hyggindi, jafnvel svo, að betur var að fénaðinum búið, eftir að konan tók við, heldur en verið hafði, meðan bóndinn var heima. Það var því ekki lítill viðburður fyrir þetta fólk að fá fé sitt af 58 Goðasteiim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.