Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 69

Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 69
ars þörf. Fjárkaupmenn úr höfuðstaðnum og útgerðarmenn verzl- uðu oft mikið að sauðakaupum og réðu sér háseta. Mér varð sér- staklega starsýnt á þá menn; þeir vóru svo sællegir og vel út- bú.nir að fötum og verjum. Vcnjulega var flaskan með í ferðinni og liðkaði viðskiptin. En þau vóru frjálsleg og þvingunarlaus. Báðir þóttust græða og græddu í raun og veru, þar sem engir vóru milliliðir. Sauðabændur í uppsveitum keyptu veturgamla sauði af lágsveitabúum. Verðtaxtinn var nokkuð af handahófi, þó var helzt miðað við, að tveir veturgamlir sauðir jafngiltu cinum rosknum. Þá vóru þarna alþingismennirnir og höfðu mikið starf, ekki einasta að hcyra, hver væru helztu áhugamál héraðsbúa heldur og að búa í haginn fyrir næstu kosningar o. s. frv. Þá var í mæli, að sum.t yngra fólkið hefði lagt þarna grundvöll að framtíð sinni, þó ég kunni ekki sögur af því. Þau gömlu mál eru jafn ný á hverjum tíma og með hverri kynslóð. Hér er verulega skemmti- legt að ganga um í góðu veðri, hvíla sig frá dansinum útá gróður- skrýddri jörðinni. - Loks voru og þarna prestarnir úr næstu sókn- um og sýslumaðurinn. Fyrripart dagsins hafði alltaf öðru hverju tekið yfir hróp fjali- kónga: „Allir fjallmenn að reka inn.“ Var þá bætt í almenning- inn jafnharðan eftir því sem dregið var í dilkana. Er á daginn leið, var alit fé komið inn og að mestu dregið í sundur. Það síð- asta var dregið í dilka, sem höfðu verið losaðir. Markabækur eru á lofti, og markglöggir menn hrópa, að þessi eða hinn skuli gefa sig fram og hirða eign sína. Ómerkinga tók réttabóndi. Skyldi hann hafa þá fyrir átroðning af réttahaldinu. Ekki veit ég, hvað margir þeir vóru venjulega. Einu sinni var talað um 19 lömb. Það þótti óvenju mikið. Margir smalar eða fjármenn vóru býsna lagnir að koma saman lamblausum ám sínum og frávillingum og vóru athugul augu þeirra á ómerkingum í safninu og þeir gripnir, afmerktir eða markaðir, sem ær helguðu sér. Öllu réttastarfinu stjórnuðu og stjórna fjallkóngarnir. Þeir vóru þrír, þar eð leitirnar vóru þrjár, Austurleit og Vesturleit á Flóa- mannaafrétti og svo Skeiðaafréttur. Starf fjallkóngs er margþætt og vandasamt að mörgu leyti. Fyrst og fremst þurfti kunnug- Goðasteinn 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.