Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 74

Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 74
fór cg og hitti Karl sama kvöldið og hann kom í höfn. Las hann bréfið og leit síðan á mig hátt og lágt. Síðan sagði hann, að hann skyldi ætla mér pláss og kvaðst mundi hafa samband við mig, þegar að lögskráningu kæmi. Leið svo fram að þeim tíma, er togarar færu að fara á saltfiskveiðar, um io. febrúar. Hringdi Karl þá í mig og sagði mér stað og stund, er cg ætti að mæta til skráningar. Gengum við síðan allir félagar mínir, sem áttum að verða á skipinu, á fund Baldurs Steingrímssonar iögskráningar- stjóra, og fór skráning fram fljótt og vel. Var ég nú orðinn lög- skráður togaraháseti. Togarinn Ólafur var 339 smálestir, brúttó, byggður í Hollandi. Var hann misheppnað skip að sumu leyti. Upphaflega átti hann að vera bátadekkslaus en var breytt í það að hafa bátadekk. Voru þá steyptar margar smálestir að þyngd í botninn til þess að halda jafnvægi. Var hann alltaf mjög afturhlaðinn og háska- legur á lensi. Vélarafl var 600 hestöfl. Skipstjóri var, cins og fyrr segir, Karl Guðmundsson, stýrimað- ur Sigurjón Mýrdal, vélstjóri Jón Hjálmarsson og bátsmaður Pét- ur Þórðarson. Voru þetta allt samanvaldir kappar í fangbrögðum við Ægi. Hásetar voru flestir ungir menn og víða að. Eigandi var útgerðarfélagið Alliance h.f. Fyrstu túrana fórum við vestur í Jökuldjúp. Þar var margt skipa og af mörgu þjóðerni. Við fiskuðum þar allvel. Bar ekkert til tíðinda. Mér féll sjómennskan fremur vel, var ekki neitt sjó- veikur. Að vísu var þetta erfitt starf fyrir mig óvanan. Þá var staðið í 16 stundir en hvílzt í 8. Síðari hluta marz var svo haldið á Selvogsbanka. Þar var ógrynni af skipum og fiskur mikill, sér- staklega þegar farið var að toga við Hraunið. Þar var óskap- legur mokstur, stundum togað í 10 mínútur, og var þá trollið fullt. Karl þótti með þeim skarpari þarna við Hraunið, sumir rifu svo mikið. Þarna var verið til og frá um Bankann, þar til í miðjum maí. Eftir Bankavertíðina gerðum við einn túr austur á Hvalbak. Þar var mikill fiskur en mjög smár. Var það ljótt að sjá, hvernig far- ið var með uppvaxandi fiskistofn, miklu var mokað í sjóinn aftur. Aflann úr þessum túr lögðum við upp á Seyðisfirði. Þar tókum 72 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.