Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 75

Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 75
við kol, salt og vistir, og var nú ætlunin að gera cinn langan túr fyrir öllu Norðurlandi, sem og varð. Var fyrst haldið norður á Grímscyjarsund. Var þar reytingsafli. Síðan var haldið á Skaga- grunn. Þar var góður afli fyrst en dvínaði þá, er skipum fjölgaði. Þar næst var haldið á Hornbankann og togað þar 20-30 mílur norður af Horni. Var þar frekar tregur afli. Veður var gott allan tímann, sem við vorum fyrir Norður- landi. Sérstaklega var fagurt veður, meðan við vorum á Horn- banka, logn og sólskin á hverjum sólarhring. Þar var það sem ég sá miðnætursólina, og var það dásemd, sem ekki gleymist. Ég hafði ekki hugsað mér, að slík kyrrð og fegurð ríkti þarna úti á hafinu. Að lokum var haldið vestur á Hala til þess að klára túrinn. Vorum við þar í tvo eða þrjá daga að toga. Var nú skip- ið fullt, enda kolin á þrotum. Svo var haldið suður og gekk allt að óskum. Þegar við komum suður undir Snæfellsnes, var hring- ferðinni lokað fyrir mér kringum Island á þessari fyrstu vertíð minni um borð í togara. Þegar við vorum komnir inn í bugt, þá kastaði Karl og tók eitt hol, en þar var lítið að fá, aðeins nokkrar körfur af stútungi, scm skipstjóri gaf körlunum í soðið. Héldum við svo til hafnar í Reykjavík. Vertíðinni var lokið, enda komið fram undir miðjan júní. Þegar upp var gert, sýndi reikningur minn 1600 króna gróða fyrir úthaldið. Þá var krónan verðmeiri en nú! Ég var búinn að ljúka einni vertíð á togara, og nú vildi ég sem fyrst komast hcim. Tók ég mér far austur með bifreið frá Bifreiðastöð Rcykjavíkur. Þá var ekki bílfært lengra austur en í Fljótshlíðina. Nú var mik- ill munur á því að ferðast frá því sem verið hafði um veturinn. Sumar var í lofti, snjór og ísar á bak og burt. Helgi á Hlíðar- enda reiddi okkur farþegana austur yfir vötn, að Seljalandi und- ir Eyjafjöllum. Þar tók Brandur Stefánsson við. Komst ég heim um kvöldið í fögru júníveðri. Nú er öðruvísi umhorfs í samgöngumálum og atvinnuháttum. Nú fer enginn unglingur ríðandi á hesti austan úr Mýrdal um hávetur í þeim ævintýrahug að komast í atvinnu sem togarasjó- maður í Reykjavík. Godaste'vm 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.