Goðasteinn - 01.09.1970, Síða 76

Goðasteinn - 01.09.1970, Síða 76
Sendibréf Eggert Guðmundsson ljósmyndari á Söndum í Meðallandi féll niður um ís á Kúðafljóti og drukknaði snemma árs 1905. Foreldrar hans voru Guðmundur Loftsson bóndi á Söndum og kona hans, Guðrún Magnúsdóttir Nordahl prests í Meðaliandsþingum, Jóns- sonar. Varðveitzt hefur bréf, sem Guðrún skrifaði eftir slysið Ara Hálfdánarsyni á Fagurhólsmýri. Er það komið á vegu Goða- steins í afriti Sigurðar Björnssonar á Kvískerjum. Söndum, 23. apríl 1905. Vinur minn. Beztu þakkir fyrir þitt góða bréf af 14. marz til Jóhannesar sonar míns. Hann færði mér það 21. þ. m. Hann er nú farinn á stað suður að fylgja Gissuri á Hunkubökkum, sem fer að leita sér lækninga við bilun, sem hann hefur áður haft en hefur nú ágerzt eitthvað til muna. Það var mér mikill harmaléttir, að lík sonar míns fannst ó- skaddað og skemmtilegt útlits sem bezt mátti verða. Hann var jarðaður 15. marz við leiði móður minnar, Rannveigar Eggerts- dóttur. Þar voru viðstaddir með fleirum Karl sýslumaður og dr. Bjarni Jensson. Fór það allt vel fram eftir ástæðum. Kistan var ferjuð inn yfir, því ófært var með hesta, en þeir lánaðir fyrir innan, (þ. e. í Meðallandi), eftir því sem við þurftum með. Og þó ég sé mínum guði ófullkomin til að þakka, sem ég vildi, L. s. G. (þ. e. lof sé guði), fyrir liðna tíð og að þetta sorgartilfelli er 74 Goðaste'nm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.