Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 77

Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 77
nú allt vel til lykta leitt og minn góði sonur búinn að fá greftr- un, sem ég þráði mikið eftir, þá á ég bágt með að vera ekki að hugsa um þetta, og slær mig þá stundum nokkuð sár hryggð. En hvað ég hef borizt vel af, er það Guð, sem er í veikum máttugur, og hann hefur gefið mér að geta borið harm minn í hljóði, styrkt mig í stríði og gefið farsælan enda. Ég er þér mjög þakklát fyrir þá framkvæmdarsömu umhyggju að leita styrks fyrir mig, (sýslumaðurinn skrifaði meðmæli, sagði Loftur mér), og þinni góðu konu, mér óþekktri, að senda mér svo gott kvæði. Það var búið að yrkja eftirmæli eftir Eggert sál- uga, en það var áður en líkið fannst og á því ekki eins vel við. Ég veit, að búið muni vera að skrifa, að hestarnir fundust og voru hirtir. Koffortin fundust nokkru síðar, og er hér geymt það, sem í þeim var, búið að þurrka það eins og varð. Eftir ástæðum líður mér bærilega. Ég hef hugsað til að vera við (þ.e. við búskap) þetta ár. Skuldir eftir Eggert sáluga borg- ast víst af hans eftirlátnum munum. Búið er að selja verkfærin fyrir 200 krónur Markúsi í Hjörleifshöfða, handa syni hans, Skær- ingi; á að læra myndasmíði. Skuldir, sem ég veit, voru um 400 kr. Ekki finnst skrifað, hvað hann átti útistandandi hjá fólki fyrir myndir. Þetta enda ég með minni beztu kveðju til ykkar hjóna og bið þig að skila kveðju til Öræfinga, sem mcð þér voru. Með vinsemd og virðingu, Guðrún Magnúsdóttir Godasteinn 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.