Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 88

Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 88
neðanverðu - Safamýri, Landeyjar og Eyjafjöll. Þá var aðalvatnsmagnið í Fljótinu, og menn stóðu ráðalausir. Voru gerð- ar ýmsar smátilraunir að bægja því frá með því að teppa í far- vegina, sem verstir voru í þann og þann svipinn. Voru menn stundum kallaoir saman úr allri sveitinni um sláttinn til slíkrar vinnu. Þetta allt fékk Sæmundur að vita á ferðum sínum hér, og sá hann, eins og vænta mátti, að allt slíkt veitti aðeins lítils- háttar stundarfrið. Hér þurfti að gera meira, og þetta meira var öflugur garður, svo öflugur, að vatnið gæti ekki undir neinum kringumstæðum farið yfir hann. Sagði Sæmundur sitt álit um, hvar garðurinn ætti að liggja og hvernig hann ætti að vera byggður. Búnaðarfélagið lét síðan árið 1901 Sveinbjörn Ólafsson frá Hjálmholti gera áætlun um hvað garðurinn mundi kosta, og komst hann að þeirri niðurstöðu, að hann mundi kosta allt að 16.000,00 krónur. Hafði Sæmundur ætlazt til, að garðurinn væri að öllu leyti hlaðinn úr aðfluttu efni, torfi og grjóti, og á því byggði Sveinbjörn sína áætlun. Þessi upphæð, 16.000,00 krónur, óx mönnum mjög í augum, og þar eð styrkur utan að, frá Búnaðarfélaginu o. fl. hlaut að byggjast á því, að eigendur og ábúendur jarða þeirra, sem í hættu væru, legðu allmikinn hluta kostnaðarins fram, hlaut fyrir- tækið að stranda að svo stöddu. Ýmsir menn voru þeirrar skoð- unar, að komast mundi mega af með allmikið minni upphæð og færðu það til, að óhætt mundi að hafa möl í miðju garðsins, og sömuleiðis mundi hann ekki þurfa að vera eins þykkur og Sæ- mundur hafði ætlazt til. Á þessa skoðun komst Sigurður Sigurðs- son, búfræðingur frá Langholti, þegar hann (1908) eftir fyrir- mælum Búnaðarfélags Islands skoðaði Fljótið. Áleit hann, að með góðri verkstjórn myndu 12.000,00 krónur nægja. Á þessu tímabili, frá 1890 til 1909 var alltaf verið að klifa á því að einhver tilraun væri gerð til að koma þessu nauðsynjaverki í framkvæmd. Árið 1902 leitaði hreppsnefndin til Búnaðarfélags Islands og beiddist styrks, en svarið var neitandi af ofangreind- um ástæðum. Nokkru síðar var landsstjórninni (landshöfðingja) skrifað, að þjóðvegurinn meðfram Fjöllunum lægi undir skemmd- um af ágangi Fljótsins. Var þá Sigurður Thoroddsen verkfræð- 86 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.