Goðasteinn - 01.09.1970, Síða 90

Goðasteinn - 01.09.1970, Síða 90
Á fundi Umf. Drífanda 31. okt. 1909 var borin upp tillaga í þá átt, að félagið reyndi að hrinda málinu eitthvað áleiðis. Urðu allmiklar umræður um málið, og að síðustu var samþykkt að taka ekki endanlega ákvörðun fyrr en á aðalfundi í janúar. Á aðalfundi 19. jan 1910 var samþykkt í einu hljóði, að félagið skyldi leggja fram 100 dagsverk, ef hreppsbændur legðu fram 600 dagsverk. Var Hannes Sigurðsson á Seljalandi kosinn til að ferðast um hreppinn og safna loforðum bænda. Félagsstjórninni var falið að jafna vinnunni niður á bændur, og gerði hún það skömmu eftir fundinn.*) Fór svo Hannes um hreppinn og fékk skrifleg loforð hjá bændum fyrir þeirri dagsverkatölu, sem stjórn félagsins hafði jafnað niður, að einum tveimur undanskildum, og var annar fjarverandi. Þegar Hannes hafði lokið ferð sinni, sendi félagsstjórnin hreppsnefndinni skýrslu um hina lofuðu vinnu og fól henni að hrinda málinu í framkvæmd. Hreppsnefndin tók svo að sér málið, og skrifaði þegar Bf. fsl. og stjórnarráðinu og eig- endum þeirra jarða, sem í hættu voru. Bf. fsl. og stjórnarráðið tóku mjög greiðlega undir og sendu Jón Þorláksson vcrkfræðing og Sigurð Sigurðsson ráðunaut til þess að athuga hvað gera skyldi. Komu þeir hingað austur 10. apríl og dvöldu hér 4 daga við mælingar. Komust þeir að þeirri niðurstöðu, að garður, sem að þeirra áliti mundi nægja, mundi kosta nálægt 7.200,00 kr. Litlu eftir að þeir komu til Reykjavíkur aftur, kom símskeyti til hreppsnefndarinnar frá stjórnarráðinu, þess efnis, að lands- stjórnin og Bf. fsl. vildu leggja fram til samans helming kostn- aðarins og landsstjórnin taka að sér framkvæmd verksins, ef hreppsbúar og jarðeigendur vildu taka að sér hinn helming kostn- aðarins. Hreppsnefndin gekk að þessum kostum. Var svo byrjað á verkinu 6. maí undir stjórn Árna Zakaríassonar, vegagerðar- manns. Hafði hann verkstjórnina á hendi til 20. s. m. Þá var hann ráðinn við vegagerð norður í Þingeyjarsýslu, en við verk- *) Við mðurjöfrrun þess var mest farið eftir tölu vinnufærra manna hjá bænd- um og nokkuð eftir þeirri hættu, sem jarðirnar voru í. Mest dagsverkatala var 25, minnst 5 á búanda. 88 Goðastemn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.