Goðasteinn - 01.09.1972, Page 5

Goðasteinn - 01.09.1972, Page 5
]ún R. Hjálmarsson: Kaupfélag Rangæinga 50 ára Niðurlag. Ólafur Ólafsson, Lindarbæ: Um verzlunarmál Rangæinga Eyrarbakki var um aldaraðir stærsti verzlunarstaður á Suður- landi, höfn Skálholtsstaðar. Þar verzluðu íbúar víðlendra og frjó- samra sveita, allt frá Hellisheiði til Lónsheiðar. Á 19. öld var þar ein af stærri verzlunum landsins, Lefoli- verzlunin, bæði vel rekin og vinsæl. Þrátt fyrir það eru sagnir um, að bændur af Rangárvöllum hafi um 1830 efnt til sameigin- legra innkaupa í Reykjavík, nokkurs konar pöntunarfélags, kallað prósentfélag. Árið 1891 var efnt til skipulegra samtaka á þessu svæði og stofnað Pöntunarfélag Stokkseyrar, að frumkvæði sr. Jóns Stein- Goðasteinn 3

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.