Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 30

Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 30
mér sé óhætt að fullyrða, að flutningur Brúnaselja á Skammadals- heiði hafi átt sér stað fyrir Sólheimajökulsgosið um miðja þrett- ándu öld. Undir vikurlaginu þaðan eru 2 lög sem virðist vera Kötluaska, sem faliið hafi í gosum, sem orðið hafi eftir landnám, og er þá ekki svo vitað sé í dag um önnur gos í Kötlu að ræða en seint á tólftu öld og um eða rétt fyrir árið 1000. Mér virðist eftir rannsóknum mínum á Brúnaselsrústum, að búið hafi verið að byggja þau áður en bæði þessi öskulög féllu, og sé aldurs- ákvörðun þeirra rétt, ættu þau sel ekki að hafa verið byggð síðar en á tíundu öld og gætu verið eldri og ef til vill verður hægt að ákveða aldur einhverra selrústa nákvæmlega, því öskulagarann- sóknir hér í Mýrdal eru enn svo að segja á byrjunarstigi. Ekki virðast hafa geymzt sagnir um fólk eða atburði í sambandi við selveru og má það heita undarlegt, eftir annari sagngeymd íslenzkrar alþýðu, aðeins hef ég heyrt eina sögu tcngda Dagmála- seljum, en þar sem ég hef sagt frá henni annarsstaðar, sleppi ég henni í þetta sinn. Fari svo, að einhverjir lesi þetta og hafi einhverju við að bæta, er það mjög vel þegið, því flest er nú að glatast, sem minnir á þennan þátt búskapar fyrri alda, varla annað að verða eftir en vallgrónar rústir og eitt og eitt örnefni. Skrifað 1971. E. H. E. 28 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.