Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 48

Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 48
kemur í manns stað“. Ólöf vissi, að vinnan var bezta ráðið til að dreifa sorginni, og maður kom manns í stað hjá Guðrúnu, Markús Þórðarson frá Hildisey. Ólöf í Hamragörðum var heldur þurr á manninn og fáskiptin en raungóð og trygg, þar sem hún tók því. Hún var svolítið hag- mælt. Reiðhest sinn er Kópur hét, seldi hún til afsláttar út í Þykkvabæ og kvað þá: Kópi minn er kominn í Þykkvabæinn, kerlingarnar kokka hann þar, kátar rnjög og léttbrýndar. Guðrún ljósmóðir var væn kona og sköruleg. Eiríkur á Brúnum lýsir henni vel í frásögn sinni af jólamessunni í Dal. Messan sú er mér glögg í minni. Eiríkur stóð undir prédikunarstólnum, með- an sr. Sveinbjörn í Holti flutti jólaræðuna. Munu synir prests hafa talið það gert honum til storkunar, því áður hafði Eiríkur sent honum deilubréf um trúarkenningar. Markús í Hamragörðum var ágætur söngmaður, um skeið for- söngvari í Dalskirkju. Hann flutti frá Hamragörðum að Lágafelli í Landeyjum og dó litlu seinna. Flutti Guðrún þá til Vestmanna- eyja og lifði þar ekkja til elli. Á æskuárum mínum í Dalshverfi var hrörleg timburkirkja í Stóra-Dal, sem endurbyggð var um 1895. Frá henni á ég margar góðar minningar. Aldrei gat ég tekið undir með kirkjusmiðnum í Dal, sem hafði ort þessa gömlu vísu: Alvaldan ég um það bið, þó otir dauðafalnum, látir ekki liggja mig lík í svarta dalnum. Ég ætla að víkja aftur að æsku minni í Neðra-Dal. Á köflum kynntist ég sulti og seyru, át gras eins og skepnur, gómbeitlu og smæru á útmánuðum og vorin. Einu sinni lánaði Sighvatur í Eyvindarholti móður minni kú á góu, um þriggja vikna tíma. Hún var í 9 mörkum og á þeim lifðum við börnin, ásamt móður minni og föðursystur, unz úr raknaði með aðra björg. Faðir minn var þá í Eyjum á vertíð. Veðrið var fjarska gott þcnnan tíma, og ég held, að við höfum að nokkru leyti lifað á því, en oft var 46 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.