Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 58

Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 58
Þorsteinssyni á Bergþórshvoli. Hef ég alltaf minnst þess dags sem eins hins heillaríkasta í lífi mínu. Kirkjan mun hafa verið rifin til grunna árið 1911 og brakið selt á uppboði um haustið. Mörg- um í sókninni var illa við þetta tiltæki, sem náðist í gegn með litlum atkvæðamun, er ýmsir sóknarbúar voru fjarverandi í veri. Ég átti kirkjusókn að Stóra-Dal en kunni þessu þó illa. Ég hafði oft komið að Voðmúlastöðum, frá því ég komst til vits og ára, verið þar við kirkju, þótti staðurinn fallegur, kirkjuklukkurnar hljómfagrar og umhverfið allt prýðilegt. Við margar jarðarfarir var ég á Voðmúlastöðum, eftir að kirkjan var rifin, líklega nær 20, og oftast líkmaður, stundum á sólbjörtum degi en einnig í slæmu veðri, jafnvel illviðri. Fann ég þá og skildi vel vanlíðan viðstaddra, ekki sízt aðstandenda, er oft voru lítt búnir til að þola veðurhörku á vetrardegi. Urn áramótin 1942-3 fór ég að hugsa um, hvernig ég ætti að koma því í verk, að nýtt guðshús risi upp á Voðmúlastöðum, sam- boðið þeim fornhelga stað. Fannst mér ég sjá það í anda, og þessi vökudraumur minn rættist. Eftir áramótin áræddi ég að skrifa Guðjóni Guðmundssyni bónda í Austur-Voðmúlastaðahjáleigu bréf um þetta efni. Hann hafði lcngi verið grafarmaður við jarðar- farir á Voðmúlastöðum og þekkti allar aðstæður. Guðjón kom í heimsókn til mín þann 23. febrúar og ræddi málið af velvilja. Óskaði ég eftir því við hann, að Björgvin Filippusson bóndi í Bólstað yrði fenginn til að veita þessu brautargengi, vænti þar trausts og skilnings. Þennan dag var afráðið að fara af stað með þetta mál í Drottins nafni. Síðar um veturinn var málið sett í nefnd, sem átti að safna samskotum um hina fornu Voðmúlastaða- sókn, Austur-Landeyjar og annarsstaðar, þar sem liðs væri von. Þessu var vel tekið, flest heimili á þessu svæði létu smærri og stærri upphæðir í té. Hjá einstaka manni varð vart nokkurrar tregðu gagnvart kirkjubyggingu á Voðmúlastöðum, en ekki varð það að neinu fótakefli. Frá Kristínu Símonardóttur frá Miðey fékk ég hvatningarbréf og 500 krónur til byggingarinnar þann 6. sept. 1944. Maður henn- ar, Sigmundur Sveinsson, færði mér það og virtist hafa brennandi áhuga fyrir því, að byggð yrði kapella á Voðmúlastöðum, eins og 56 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.