Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 51

Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 51
vænlegar dætur. Með okkur hélst jafnan mikill vinskapur. Guð- mundur Einarsson varð bóndi á Fit og var góður kunningi minn tii æviloka. Lárus Bjarnason bóndi á Fitjarmýri og víðar var tryggur og góður vinur minn alla tíð. Sama er að segja um Andrés Pálsson, er lengi var bóndi í Berjaneskoti. Benóný lærði skósmíði og stundaði hana lengi, rak á efri árum verzlun í Reykjavík. Jón Stefánsson bjó lengi í Gerðakoti, flutti síðan til Vestmannaeyja. Hann var heppnisformaður um margra ára skeið, maður rólyndur og lífsglaður á hverju, sem gekk, drukknaði 1916. Jón sonur Sighvats Árnasonar í Eyvindarholti var aldavinur minn. Hann var lengi "bóndi í Efriholtum undir Eyjafjöllum, flutt- ist þaðan til Vestmannaeyja og var þar bóksali. Hann dó þar í hárri elli, var nokkur ár blindur. Marga ánægjustund átti ég með Jóni Sighvatssyni, hinni elskulegu konu hans, Karólínu Kristínu Oddsdóttur, og börnum þeirra. Kristín dóttir þeirra, kona Jóns Waagfjörð bakarameistara í Vestmannaeyjum, var mjög hænd að mér. Mun ég ekki hafa komið svo að Efriholtum, að ég gæfi henni ekki eitthvað gott í lófann. Seinni part vetrar lá ég einu sinni lengi rúmfastur. Var ég þá oft að setja saman vísur mér til dægrastyttingar. Ég sendi Stínu minni þá nokkrar gamanvísur, nefndi hana í gamni konuna mína. Þær eru nú líklega glataðar, og er þar ekki skaði skeður. Ein þeirra loðir þó enn í minni mínu: Allt tíminn mun sanna og senn fær það sýnt, að saman við blundum á dýnum, og kvendið hið unga mun klappa þá fínt kinnum á unnusta sínum. Sigurður Sigurðsson frá Barkarstöðum í Fljótshlíð og kona hans, Margrét Sveinsdóttir frá Vörum í Garði, fluttu að Selja- landi undir Eyjafjöllum vorið 1879. Um Svein föður Margrétar er þessi formannsvísa: Sveinn frá Vörum siglir heirn súða röru dýri. Á langri för um laxageim leikur á hjörum stýri. Goðasteinii 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.