Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 13

Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 13
Rangæskir samvinnumenn fundu það snemma að þeir mundu standa þcim mun betur að vígi sem fleiri stæðu saman. Með þá hugsjón að leiðarljósi var unnið að sameiningu kaupfélaganna i sýslunni árum saman, án þess að málinu þokaði lcngra en á um- ræðustigið. Tvö félaganna, Kaupfélag Rangæinga á Rauðalæk og Kaupfélag Hallgeirseyjar á Hvolsvelli, gerðu loks alvöru úr málinu árið 1948 og tóku höndum saman í einu félagi, nýju Kaup- félagi Rangæinga. Aðalstöðvar kaupfélagsins hafa síðan verið á Hvolsvelli, cn á Rauðalæk er rekið öflugt og vaxandi útibú með miklum myndarbrag. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelh Saga Kaupfélags Rangæinga á Hvolsvelli síðustu tvo áratugina vcrður hér rakin í örstuttu máli. Liggur sú saga svo nærri, að flestir þekkja hana vel. Mun því látið þeim eftir, cr síðar skrá, að gera þessu tímabili fyllri skil. Það sem fyrst og fremst einkennir starfsemi Kaupfélagsins .1 þessum árum, er hinn mikli og stöðugi vöxtur í verzlun, starr- rækslu, fólkshaldi og umsetningu allri. Nokkra hugmynd um þessa þróun gefa tölur um heildarsölu félagsins. Árið 1950 nam salan kr. 7.646.933,27, árið 1958 var hún orðin kr. 27.711.472,45 og árið 1968 hafði hún tekið risaskref og var á kr. 106.160.344,26. Snemma árs 1949 var Magnús Kristjánsson ráðinn fram- kvæmdarstjóri hins sameinaða kaupfélags og Hallgrímur Jónasson ráðinn útibússtjóri á Rauðalæk. Á þessum árum var mjög í athugun hjá stjórn Kaupfélagsins að festa kaup á verzlun Friðriks Friðrikssonar í Þykkvabæ, scm þá var föl. Ekkert varð þó af þeim kaupum og starfar þessi verzlun enn í dag í Þykkvabæ. Þrengsii í gamla verzlunarhúsinu á Hvolsvelli voru, er hér var komið, mjög tekin að hamla starfsemi félagsins. Var rætt um nauðsyn þess að reisa nýtt verzlunarhús. Til þess fékkst þó ekki fjárfestingarleyfi um sinn. Hins vegar fékkst leyfi fyrir verkstæðis- húsi og var bvrjað á því um haustið 1949. Það var tekið í notkun 1952 og þótti þá mjög við vöxt. Samt reyndist það fljótlega of Goðastei/m 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.