Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 79

Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 79
samkvæmt samkomulagi því fengu húgenottar nokkuö aukið trú- arbragðafrelsi. Til þess að tryggja friðinn var og ákveðið, að þau gengju að eigast Margrét systir konungsins og hinn ungi og glað- væri Hinrik af Navarra. Eftir að friður komst á innanlands, breyttist utanríkisstefnan samkvæmt því. Dró þá mjög úr vinfenginu við Spán, en sam- búðin við England batnaði. Áhrifa hins snjalla Koligny tók að gæta í vaxandi mæli við hirðina, og konungurinn, sem bæði var ungur og ósjálfstæður, lét um skeið mjög stjórnast af viðhorfum hans og ráðleggingum. Ekkjudrottningin fylgdist af vaxandi áhyggjum með þeirri þróun og þegar henni virtist sem tök henn- ar á syninum væru að bresta, fylltist hún skelfingu. Bæði var að hún óttaðist um eigin völd og auk þess mátti hún ekki til þess hugsa að húgenottar færu að stjórna landinu. En hún fékk lítið að gert um sinn og lagði því af þeim mun meiri dugnaði á ráðin bak við tjöldin. Andrúmsloftið í París var því þrungið spcnnu og óvissu, þegar hið konunglega brúðkaup nálgaðist 1572. Hinn 18. ágúst voru þau gefin saman með pomp og prakt Margrét prinsessa og Hinrik af Navarra án þess að til alvarlegra tíðinda drægi. En tveimur dögum eftir brúðkaupið réðst morðingi úr launsátri að hinum dáða húgenottaleiðtoga Koligny og særði hann allmikið. Engi.nn efaðist um að hinn brögðótti hertogi af Guise stæði að baki ódæðisverki þessu og meðal húgenotta var það almcnnt álitið að ekkkjudrottningin væri í vitorði með honum. Konungurinn harmaði opinberlega morðárásina og heimsótti Koligny á sjúkrabeð. Húgenottar kröfðust rannsóknar á málinu og að hinum seku yrði refsað. Konungur, sem alltaf var veikur fyrir og fljóthuga, gaf út tilskipun um að svo yrði gjört. Við það fylltist móðir hans, ekkjudrottningin, örvæntingu, því að með málsrannsókn sá hún fram á að valdagrundvöllur hennar kynni að bresta og mundu þá húgenottar ná syni hennar algjörlega á sitt band. Hún gat vel hugsað sér að hleypa af stað hörmungum nýrrar borgarastyrjaldar fremur en að missa nokkuð af völdum sínum og áhrifum yfir syninum og þar með ríkinu. Og mitt í þessum skelfilegu hugrenningum tóku að þróast með ekkjudrottningunni Goðasteinn 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.