Goðasteinn - 01.09.1972, Page 7

Goðasteinn - 01.09.1972, Page 7
Bjarni ]ónsson Gunnar Runólfsson Meiritungu Syðri-Rauðalœk. kosinn formaður og Hclga Iiannessyni, Sumarliðabæ falin fram- kvæmdarstjórn með aðstoð stjórnarmanna. Vöruafgreiðsla og pantanir fóru fram einu sinni í viku. Þetta fyrirkomulag stóð ekki nema stuttan tíma, vegna ýmissa erfiðleika í sambandi við pant- anir. Þá var pöntunarfélaginu breytt í kaupfélag og lögum þess samkvæmt því, og hlaut félagið nafnið Kaupfélag Holtamanna og hélzt það nafn á félaginu til ársins 1933, en þá var því breytt í Kaupfélag Rangæinga. Árið 1934 fóru nokkrir félagar úr Kaupfélagi Rangæinga og stofnuðu ásamt öðrum Rangæingum Kaupfélagið Þór, með að- setri á Hellu. Kaupfélag Rangæinga starfaði áfram á Rauðalæk með góðum árangri til ársins 1948, er það sameinaðist Kaupfélagi Hallgeirseyjar með aðsetur að Hvolsvelli og nefndist áfram Kaup- Goðastemn 5

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.