Goðasteinn - 01.09.1972, Side 9

Goðasteinn - 01.09.1972, Side 9
skemma með lofti og á þriðja ári var smíðuð rishæð ofan á gamla rjómabússkálann. Hæð sú var síðar stækkuð með kvistum og breytt í íbúð. Á fimmta ári félagsins var smíðuð 80 fermetra viðbótarhúsnæði við austurenda gamla hússins og var þá orðið þarna allmikið verzlunar- og skrifstofurými. Einnig var nokkrum árum síðar reist þarna 150 fermetra geymsluhús úr vikursteini. Frá ársbyrjun 1931 var Helgi Hannesson fastráðinn fram- kvæmdarstjóri félagsins. Varð hann brátt svo störfum hlaðinn sakir vaxandi umsvifa að óhjákvæmilegt reyndist að ráða til hans aðstoðarmann þá um vorið á ullarlestum. Starfsmann fékk hann því næst aftur um haustið. Var þeirri skipan haldið árið cftir, en upp frá því hafði hann oftast nær einn og stundum tvo starfsmenn við verzlunina. Fastráðinn bifreiðarstjóra hafði félagið Goðasteinn 7

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.