Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 11

Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 11
Ullarflutningabílar Kf. Kangceinga á Rauðalæk á leið til Hveragerðis óx talsvert flest árin. Árið 1930 var hún aðeins 20 þúsund, árið 1940 var hún 379 þúsund og árið 1948 var hún komin upp í 1407 þúsund krónur. Félagsmenn fengu greiddan arð af verzlun sinni og einnig var lagt í sjóði, er með tímanum urðu talsvcrt öflugir. Merkastur þessara sjóða var menningarsjóður sá, sem cnn er til á vegum hins sameinaða Kaupfélags Rangæinga á Hvolsvelii, og veitt hefur verið úr fé ti 1 ýmissa menningarmála í héraðinu nú um langt árabil. I stjórn Kaupfélags Rangæinga á Rauðalæk sátu ýmsir menn um lengri eða skemmri tíma. Skulu þeir hér taldir í stafrófsröð: Árni Jónsson, Holtsmúla, Bjarni Jónsson, Meiri-Tungu, formaður, Guðjón Jónsson, Ási, formaður, Guðmundur Þorleifsson, Þver- læk, Gunnar Runólfsson, Rauðalæk, formaður, Helgi Hannesson, Rauðalæk, Ólafur Guðmundsson, Hellnatúni, Ólafur Ólafsson, Lindarbæ, formaður, Sigurjón Sigurðsson, Raftholti, Öivir Karls- son, Þjórsártúni, formaður. Helgi Hannesson var kaupféiagsstjóri á Rauðalæk þar til á miðju ári 1947. Tók þá við starfinu Hallgrímur Jónasson frá Reyð- arfirði og gegndi því, þar til félagið samcinaðist Kaupfélagi Hall- gcirseyjar á Hvolsvelli 1948. Var Hallgrímur síðan útibússtjóri á Rauðalæk í nokkur ár. Goðasteinn 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.