Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 14

Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 14
lítið, svo að reist hafa verið ný hús við það síðustu árin. Af öðrum fjárfestingum félagsins um þetta levti, má nefna það, að það studdi myndarlega nýja skolpveitu á Hvolsvelli, cr Hvol- hreppur lét gera á næstu árum. Félagið tók í arf frá Kf. Rangæinga á Rauðalæk svo nefndan menningarsjóð að upphæð kr. 10500,00. Árið 1949 var sett reglu- gcrð fvrir sjóðinn, honum kosin sérsíök stjórn og ákveðið að efla hann með árlegu framlagi. Hefur síðan verið veitt allríflega úr þessum sjóði til margvíslegra framfara- og menningarmála í sýslunni. Næstu ár var afkoma félagsins yfirleitt góð. Nokkrir erfið- ieikar voru þó sem áður sakir vöruskorts og átti öll verzlun fremur erfitt uppdráttar. Af framkvæmdum má nefna almenn- ingsþvottahús á Hvolsvelli 1952 og cndurbætur á sölubúðinni á Rauðalæk. Mjög var rætt um smíði fyrirhugaðs verzlunarhúss á Hvolsvelli og framkvæmdarstjóra falið að láta gera að því teikn ingu. Rættist loks úr um þessa framkvæmd árið 1954 með því að þá fékkst umbeðið fjárfestingarleyfi. Var ákveðið að hefja byggingarframkvæmdir svo fljótt scm auðið væri. Nokkrar breyt- ingar urðu á stjórn félagsins á þessum árum. Árið 1952 var Odd- geir Guðjónsson í Tungu kosinn í varastjórn félagsins í stað föð- ur síns, Guðjóns Jónssonar, scm þá var látinn. Hans var minnst á aðalfundi sem eins af brautryðjendum félagsins. Sigurður Tómas- son á Barkarstöðum var kosinn varaendurskoðandi 1953 t stað Sæmundar Ólafssonar. Árið 1954 lét Hallgrímur Jónasson af störfum sem útibússtjóri á Rauðalæk og var Ólafur Ólafsson frá Syðstu-Mörk ráðinn í hans stað. Vorið 1955 andaðist formaður félagsstjórnar, Sigurþór Ólafs- son í Kollabæ. Ölvir Karlsson varaformaður minntist hans á stjórnarfundi 11. apríl og ákváðu stjórnarmenn að heiðra minn- ingu hans mcð því að útför hans færi fram á vegum félagsins. Sigurþórs var einnig minnzt á aðalfundi síðar um vorið sem og Sæmundar Ólafssonar á Lágafelli, er þá var látinn, og hafði lengi setið í stjórn og verið einn af forvígismönnum féiagsins frá upp- hafi. Nýr formaður Kaupfélags Rangæinga var kosinn 1955 Björn 12 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.