Goðasteinn - 01.09.1972, Side 18

Goðasteinn - 01.09.1972, Side 18
Stjórn K. R., Hvolsvelli 1968. Sitjandi frá v.: Sigurður Tómasson, Guðmundur Þorsteinsson, Wjörn Fr. Björnsson, Ölvir Karlsson, Olafur Ólafsso/7. Standandi frá v.: Ólaf/ir Gnðmimdsso/r, Magnús Finnbogaso/7, Eiríkur lsaksso/7, Oddgeir G/tðjónsson. hinu nýja starfi hinn fyrsta september um haustið og gegnir þvi enn. Kaupfélagið keypti um þetta leyti íbúðarhús Magnúsar Kristjánssonar tii afnota handa framkvæmdarstjóra. Árið 1965 var rætt um nauðsyn þess að láta skrá sögu félags- ins fyrir hálfrar aldar afmæli. þess 1969. Var þó ekkert ákveðið í því efni og varð ekki úr framkvæmdum um sinn. Þetta ár var gerð áætlun um stækkun bifreiða- og vélaverkstæðis félagsins og ákveðið að breyta verzluninni að nokkru leyti í kjörbúð. Á aðalfundi 1966 minntist formaður séra Sveinbjarnar Högna- sonar, er andazt hafði á sumardaginn fyrsta þá um vorið. Hann hafði um langa hríð verið einn skeleggasti forvígismaður sam- vinnuhreyfingarinnar í landinu og átt sæti í stjórn Kaupfélagsins um áratugi. Heiðruðu fundarmenn minningu hans. Nýr maður í 16 Godastei////

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.