Goðasteinn - 01.09.1972, Side 19

Goðasteinn - 01.09.1972, Side 19
Verzlunarhús Kaupfélags Rangceinga, Hvolsvelli stjórn var kjörinn Magnús Finnbogason á Lágafelli og varamaður í stjórn Sigurður Tómasson á Barkarstöðum. Helztu verklegar framkvæmdir síðustu árin hafa verið verk- stæðisbyggingar, er teknar voru í notkun árið 1968. Starfræksla Kaupfélagsins heldur sífellt áfram að aukast og verður með ári hverju víðtækari og margþættari. Félagsmönnum og viðskiptamönnum fjölgar stöðugt og tala starfsfólks í verzlun, á skrifstofu, á verkstæðum og víðar er komin talsvert á annað hundrað. Árlega er lagt í félagssjóði og viðskipta- mönnum greiddur arður af verzlun. Kaupfélag Rangæinga, sem nú stendur á fimmtugu, er traust og vel rekið stórfyrirtæki, sem hvarvetna nýtur álits og virðingar, bæði innan héraðs og utan. Stjórnendur þess og félagsmenn geta því sannarlega horft björtum augum fram á veginn. Dýrustu vonir brautryðjendanna frá 1919 hafa rætzt. Goðasteinn 17

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.