Goðasteinn - 01.09.1972, Qupperneq 28

Goðasteinn - 01.09.1972, Qupperneq 28
Hellar þessir eru í svonefndu Selgili og bera nöfnin Austurbæjar- sel, Vesturbæjarsel og Þorsteinsból. Skammt í burtu cru örnefnin Selgata og Selhóli. Eftir að selvera lagðist niður, voru hellarnir notaðir fyrir sauðaból og við það hcfur fyrirhleðsla að sjá nokkuð breytzt. I landi Höfðabrekku eru örnefnin Selfjall og Seldalur, allmikiö landsvæði. Ekki er að efa af hverju þau hafa hlotið nöfn sín. í Seldalnum hefur selið verið, þótt nú sjáist þess ekki lengur merki, enda eru fegurð og forn landgæzka þcss dals orðin citt af því, sem aðeins tilheyrir sögunni og óðum fyrnist yfir í vitund fólks- ins. Svo hefur Katla, hinn gamli bölvaldur okkar Skaftfellinga, að unnið, að í botni dalsins, þar sem blátært veiðivatnið speglaði grænar hiíðar og hvassbrýndar hamrabrúnir veltur nú Múlakvísl mettuð jökulgormi um gróðurvana apalaura, og hvcr hlíðarfótur dalsins hefur orðið að fórna henni sínum gróðursæla hluta. Þegar Scldalur var að mcstu eyddur, hefur selið verið flutt í Ösurheiði, í ból, sem nú er oftast nefnt Selból, en að réttu heitir það ekki minna nafni en Ketillaugarsel. Seltorfur eru þar skammt frá. Þá er komið að austasta selinu í Mýrdal, sem sagt selinu frá Hjörleifshöfða, sem var í Hafursey. Bólbrík sem Stúka nefnist var höfð til íveru, en nokkru ofar í hlíðinni er vallgróin rúst. Þar stóð hús það, sem notað var til mjólkurvinnunnar. Til gamans má geta þcss, að áður en gamla sæluhúsið var byggt í Hafursey, var Stúkan notuð sem náttból ferðamanna, er náttuðu sig í Hafursey, en nokkur vankantur þótti á henni, þar var nefnilcga svo reimt, að mörgum varð lítt svefnsamt cn martröð og önnur óþægindi angraði suma. Hér að framan hef ég skráð flcst af því, sem mér hefur tekizt að tína saman um seljarústir og crnefni tengd þcim, sumt úr örnefnaskrám, en drýgst hefur mér orðið sagngeymd almennings. Flestar rústirnar hef ég skoðað. Yfirleitt er ekki annað að sjá en selhúsin hafi verið 2, annað til íveru en hitt til mjólkurvinnu. Flest hafa húsin verið lítil og sýnilega hefur verið sælzt til að byggja þau við ból eða bríkur, sem sparað hafa þá vegghleðslu og í sumum tilfellum hluta af þaki. Við flcst selin, nema frá Skag- 26 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.