Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 32

Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 32
áður var sagr. Við fórum vestur túnið frá Hala eins og leiðia lá þá. Sigurjón gekk á undan og nokkuð hratt, en ég á eftir og dróst heldur aftur úr, var eitthvað að hugsa, sem ég man ekki hvað var, hafði hendur fyrir aftan bak og horfði niður fyrir fætur mér. Bilið á milli okkar Sigurjóns var orðið nokkuð, Iíklega 10-12 metrar. Hundur var með okkur og var hann kominn eitthvað langt á undan að ég held. Vestan við túnið á Hala var túngarðsbrot og gengum við upp með því, en gatan lá fyrir ofan enda þess. Eins og áður segir, horfði ég niður fyrir fætur mér og gat eiginlega lítinn gaum að ferðalagi okkar. Það var Sigurjón sem hafði forystuna. Allt í einu hrökk ég upp við það, að Sigurjón rekur upp mikið, skerandi hljóð og kemur hiaupandi í áttina tií mín, því þá var hann kominn einna lengst á undan mér eða á móts við enda garðbrotsins, þar sem gatan lá vestur með. Sigurjón skauzt þarna á hlið við mig og aftur fyrir mig, og sé ég þá, að á eftir honum kemur hlaupandi nokkuð fyrirferða- mikil vera, sem mér virtist vera greinilcga í mannsmynd og stefndi beint á mig og er á sama augabragði komin svo nærri, að ég sé mér enga leið að skjóta mér til hliðar enda hefði Sigurjón þá orðið berskjaldaður fyrir þessu. Ég set þá í mig kjark eða öllu heldur trylling, kreppi hnefana og ana beint áfram á móti þessu og segi um leið og okkur lýstur saman: Hver andskotinn er þetta? Ég man það enn í dag, að hver taug í líkama mínum var spennt til hins ýtrasta, og hendurnar voru tilbúnar að gripa það sem þær næðu, en þá var ekkert til að taka á, allt leystist upp í gufu og hvarf með sama. Ég stóð og glápti andartak, og ég fann, að móðurinn var að renna af mér; ég sneri mér við og sagði höstugt við Sigurjón: „Því orgarðu svona maður!“ Mér fannst ég verða að skeyta skapi mínu á cinhverju, cn Sigurjón stundi þá upp skjálfandi rómi: „Ég var svo hræddur". En þá rétt í sömu andrá, kom hundurinn á harða kasti hlaupandi að vestan, rakst hart utan á hnéð á mér og ýlfraði við. Ég sá, að honum var ekki sama, enda varð þess oft vart með þann hund, að hann var gæddur dulargáfu. Nú stóðum við Sigurjón kyrrir dálitla stund og sögðum ekki 30 Goðasíeinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.