Goðasteinn - 01.09.1972, Qupperneq 40

Goðasteinn - 01.09.1972, Qupperneq 40
vesöld, svokölluðu máttleysi og skitupest. Vac það átakanleg sjón að sjá ærnar brölta á hnjánum og geta enga björg sér veitt. Oft reif vargurinn þessar blessaðar skepnur á hol, lifandi, þegar þær voru að losna við lömbin um sauðburðinn. Féll þá oft allt að helmingi af stofninum. Þau ár varð þröngt í búi og lítið um skurð að haustinu, því kapp var lagt á að koma stofninum upp í sömu tölu og fyrir fellinn. Mátti segja, að víða væri hálfgert hallæri, þegar kom fram yfir áramótin og þangað til á útmánuðum, ef eitthvað gafst af sjó. 'í'msir fóru til Vestmannaeyja tii sjóróðra þar, aðrir reru hér út af söndunum og fengu stundum allmikla björg í bú. Flest heimili höfðu gott af þessari björg, margir sjó- menn gáfu nágrannakonum af afla sínum. Hallbjörg föðursystir mín bjó í Berjaneskoti undir Austur-Eyja fjöllum ásamt manni sínum, Kort Hjörleifssyni. Hún var afbragðs- gjöful og brjóstgóð kona, og maður hennar dró ekki úr gæðunum. Þangað var því oft leitað, þegar á lá og sulturinn svarf mest að. Ég man eftir því, að mamma mín og Sigríður Magnúsdóttir, kona Árna Indriðasonar, fóru einu sinni á góu austur undir Fjöll til þess að leita sér bjargar. Mömmu varð vel til fanga, í Berja- neskoti, en Sigríði miður. Þær riðu um í Holti, þó ekki í þeim vændum að fá þar viðbót við feng sinn. Sr. Björn Þorvaldsson var þá prestur þar. Var þeim boðið inn og veittur beini. Sr. Björn athugaði, hvað þær höfðu meðferðis, og gaf Sigríði síðan tvro fiska en mömmu einn til að jafna svolítið muninn á afla þeirra. Mun hann þá hafa átt eina spyrðu eftir af afla þeim, er hann hafði fengið nokkrum dögum áður. Svona var þessi heiðurs- maður á öllum sviðum, gat ekkert aumt séð nema bæta úr því, ef það stóð í hans valdi. 1 Dalshverfi voru um þessar mundir 6 bændur, bláfátækir fjöl- skyldufeður. Faðir minn mun þó hafa verið við sæmileg efni, en þau notuðust ekki sem bezt, því oft var teflt á tvær hættur með ásetning, sem varð að tjóni í hörðum vetrum. Fyrst, þegar ég man eftir, bjó í Stóra-Dal Jón Sigurðsson og kona hans Guðrún Eiríksdóttir frá Lambhúshóli. Foreldrar Jóns voru Sigurður Jónsson og Hólmfríður Símonardóttir, er áður bjuggu í Stóra-Dal. Jón var járnsmiður góður og smíðaði verk- 38 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.