Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 50

Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 50
Þú hitar hvílu mína, hlýjar klæði mín. í hryggð vilt huggun sýna, hressir mig sem vín. Litla kisa ljúfa leiktu við minn arm. Ó, mín yndisdúfa ungan þerrðu hvarm. Ég reis svo upp úr fletinu, þerraði af mér tárin og var svo klæddur í fermingarfötin. Vigdís föðursystir mín sá um efni til þeirra, en Anna Þorvarðardóttir í Eyvindarhoiti saumaði þau. Efnið var svart vaðmál, vandað svo sem bezt mátti verða, og saumið var eftir því, jakkakraginn úr flugeli, eins og þá var tízka. Anna var vandvirk og hög á allt, sem hún lagði hönd á. Ég var í ljósbláum sokkum með sauðskinnsskó, bryddaða með hvítu eltiskinni, á fótum. Sr. Sveinbjörn Guðmundsson fermdi okkur 13 fermingarbörn. Hann spurði mikið í kirkjunni þann daginn. Ég kom upp í 5. kapítulanum. Mér hafði gengið illa að læra hann, kunni sem sagt ekki orð, tók því fyrir að gráta, og við það losnaði ég við meiri yfirheyrslu. Þótti mér það vel sloppið. Fermingarsystkini mín voru þessi: Björn Þorgilsson í Stóru-Mörk, Guðmundur Ein- arsson í Stóru-Mörk, Magnús Árnason í Neðra-Dal, Helga Sig- urðardóttir á Seljalandi, Andrés Pálsson á Fit, Lárus Bjarnason á Fitjarmýri, Benóný Benónýsson í Efri-Hól, Bjarni Einarsson á Yzta-Skáia, Jón Stefánsson á Mið-Skála, Sveinn Ketilsson á Ás- ólfsskála, Guðmundur Jónsson í Skálakoti og Bjarni Jónsson í Varmahlíð. Vinátta hélzt með okkur mörgum til dauðadags. Við Magnús Árnason vorum mestu mátar, meðan hann lifði, en hann dó ungur. Bjarni Einarsson var bezti vinur minn til æviloka. Hann dó 1945 í Vestmannaeyjum. Síðast kom hann í heimsókn til mín 1943. Mældum við þá þunga okkar, er reyndist vera 84 kg. hjá hvorum, og jafnháir vorum við að vallarsýn. Björn Þor- gilsson og Helga Sigurðardóttir urðu hjón, eignuðust 3 mann- 48 Goðastemn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.